Verkefnið fari úr stjórn Sorpu Sighvatur Arnmundsson skrifar 12. september 2019 08:45 „Þetta mál sem kom upp hjá Sorpu sameinar tvennt sem ég hef mikinn áhuga á að bæta. Annars vegar málefni byggðasamlaga og hins vegar opinber innkaup sveitarfélaga,“ segir Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi BF-Viðreisnar í Kópavogi. Málefni Sorpu voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag. Þar var samþykkt að veita einfalda ábyrgð vegna lántöku Sorpu í tengslum við 1,4 milljarða viðbótarkostnað við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar og stækkun móttökustöðvar ásamt kaupum á tækjabúnaði. Theódóra lagði á fundinum fram bókun sem var studd af öllum minnihluta bæjarstjórnar. Þar er lagt til að neyðarstjórn, skipuð sérfræðingum í fjármálum og mannvirkjagerð, verði skipuð til að taka við verkefninu af stjórn Sorpu. Slík leið hafi verið farin hjá Strætó þegar hlutir hafi farið úrskeiðis. Að mati Theódóru er ýmislegt í vinnubrögðum í málinu sem varla geti talist mistök. „Það gleymdist að gera ráð fyrir sökkli á húsið, áætlanir reyndust rangar og svo gleymdist að gera ráð fyrir verðbótum. Þar að auki var fjármögnun einfaldlega ekki tryggð.“ Theódóra segir lýðræðishalla ríkja í byggðasamlögum eins og Sorpu og kallar eftir breytingum. „Mér finnst að stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætti að vera stjórn þessara byggðasamlaga. Þetta er fyrirbæri sem er gamaldags, ólýðræðislegt, dýrt og það ber enginn ábyrgð á neinu þegar eitthvað fer úrskeiðis.“ Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Sorpa Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
„Þetta mál sem kom upp hjá Sorpu sameinar tvennt sem ég hef mikinn áhuga á að bæta. Annars vegar málefni byggðasamlaga og hins vegar opinber innkaup sveitarfélaga,“ segir Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi BF-Viðreisnar í Kópavogi. Málefni Sorpu voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag. Þar var samþykkt að veita einfalda ábyrgð vegna lántöku Sorpu í tengslum við 1,4 milljarða viðbótarkostnað við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar og stækkun móttökustöðvar ásamt kaupum á tækjabúnaði. Theódóra lagði á fundinum fram bókun sem var studd af öllum minnihluta bæjarstjórnar. Þar er lagt til að neyðarstjórn, skipuð sérfræðingum í fjármálum og mannvirkjagerð, verði skipuð til að taka við verkefninu af stjórn Sorpu. Slík leið hafi verið farin hjá Strætó þegar hlutir hafi farið úrskeiðis. Að mati Theódóru er ýmislegt í vinnubrögðum í málinu sem varla geti talist mistök. „Það gleymdist að gera ráð fyrir sökkli á húsið, áætlanir reyndust rangar og svo gleymdist að gera ráð fyrir verðbótum. Þar að auki var fjármögnun einfaldlega ekki tryggð.“ Theódóra segir lýðræðishalla ríkja í byggðasamlögum eins og Sorpu og kallar eftir breytingum. „Mér finnst að stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætti að vera stjórn þessara byggðasamlaga. Þetta er fyrirbæri sem er gamaldags, ólýðræðislegt, dýrt og það ber enginn ábyrgð á neinu þegar eitthvað fer úrskeiðis.“
Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Sorpa Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira