Ekkert reist af nýjum veggjum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. september 2019 19:00 Bandaríska landamæragæslan reisir um þessar mundir þrjátíu feta háan vegg, eða rétt rúmlega níu metra, á landamærunum sem skilja að Arizona-ríki Bandaríkjanna og Mexíkó. Veggurinn mun koma til með að vera um átta kílómetra langur og er honum komið fyrir þar sem áður var eldri veggur sem hamlaði för farartækja en ekki fólks. Og Trump forseti er hvergi nærri hættur. „Hver einasta tomma sem við reisum skiptir miklu máli og við erum að setja upp mílu eftir mílu og við ætlum fyrir fyrir lok næsta árs að vera búin að byggja á milli 400 og 500 mílur. Þetta er alvarlegur veggur. Þetta er alvöru dæmi,“ sagði hann í vikunni. Áður en Trump tók við embætti voru einhvers konar hindranir á samtals 1050 kílómetra löngu svæði í Bandaríkjunum. Í dag stendur sú tala óbreytt en Trump-stjórnin hefur hins vegar endurnýjað um hundrað kílómetra af hindrunum. Þá hefur heldur ekki orðið að veruleika loforð Trumps um að Mexíkóar muni greiða fyrir vegginn. Forsetinn hefur aftur á móti tryggt sér milljarða dala fyrir vegginn sem áttu að fara í önnur verkefni. En Trump fagnaði áfangasigri í nótt þegar hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórninni væri heimilt að meina fólki sem kemur að landamærunum við Mexíkó að sækja um hæli í Bandaríkjunum ef viðkomandi reyndi ekki slíkt hið sama í öðrum ríkjum á leið sinni til Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Fleiri fréttir Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Sjá meira
Bandaríska landamæragæslan reisir um þessar mundir þrjátíu feta háan vegg, eða rétt rúmlega níu metra, á landamærunum sem skilja að Arizona-ríki Bandaríkjanna og Mexíkó. Veggurinn mun koma til með að vera um átta kílómetra langur og er honum komið fyrir þar sem áður var eldri veggur sem hamlaði för farartækja en ekki fólks. Og Trump forseti er hvergi nærri hættur. „Hver einasta tomma sem við reisum skiptir miklu máli og við erum að setja upp mílu eftir mílu og við ætlum fyrir fyrir lok næsta árs að vera búin að byggja á milli 400 og 500 mílur. Þetta er alvarlegur veggur. Þetta er alvöru dæmi,“ sagði hann í vikunni. Áður en Trump tók við embætti voru einhvers konar hindranir á samtals 1050 kílómetra löngu svæði í Bandaríkjunum. Í dag stendur sú tala óbreytt en Trump-stjórnin hefur hins vegar endurnýjað um hundrað kílómetra af hindrunum. Þá hefur heldur ekki orðið að veruleika loforð Trumps um að Mexíkóar muni greiða fyrir vegginn. Forsetinn hefur aftur á móti tryggt sér milljarða dala fyrir vegginn sem áttu að fara í önnur verkefni. En Trump fagnaði áfangasigri í nótt þegar hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórninni væri heimilt að meina fólki sem kemur að landamærunum við Mexíkó að sækja um hæli í Bandaríkjunum ef viðkomandi reyndi ekki slíkt hið sama í öðrum ríkjum á leið sinni til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Fleiri fréttir Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Sjá meira