Hitler-ádeilumynd vann mikilsvirt verðlaun á TIFF Sylvía Hall skrifar 15. september 2019 21:27 Taika Waititi, leikstjóri myndarinnar, fer sjálfur með hlutverk Hitlers. Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. Háðsádeiluverkið segir frá Jojo, ungum dreng sem á Adolf Hitler sem ímyndaðan vin. Myndin komst í fréttirnar fyrr í sumar þegar Disney hafði áhyggjur af þeim neikvæðu afleiðingum sem myndin gæti haft í för með sér. Bandaríska kvikmyndaverið Fox Searchlight gefur út myndina en Disney keypti nýverið Fox sem á myndverið og eignaðist því útgáfurétt allra mynda sem þaðan koma.Sjá einnig: Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Verðlaunin eru afar eftirsóknarverð en þau eru sögð ýta undir frekari verðlaunamöguleika og mögulega afla myndinni Óskarstilnefningu. Því eru þetta góðar fréttir fyrir framleiðendur myndarinnar sem hafa verið harðlega gagnrýndir af mörgum fyrir gagnrýnisleysi á raunveruleg efnistök myndarinnar. Fyrrum sigurvegarar þessara verðlauna hafa notið góðs gengis á komandi verðlaunahátíðum. Í því samhengi má nefna myndir á borð við Green Book, La La Land, Room og The Imitation Game. Myndin er í leikstjórn nýsjálenska leikstjórans Taika Waititi og fer hann sjálfur með hlutverk Hitler í kvikmyndinni. Með önnur aðalhlutverk fara þau Scarlett Johansson og Roman Griffin. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48 Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. Háðsádeiluverkið segir frá Jojo, ungum dreng sem á Adolf Hitler sem ímyndaðan vin. Myndin komst í fréttirnar fyrr í sumar þegar Disney hafði áhyggjur af þeim neikvæðu afleiðingum sem myndin gæti haft í för með sér. Bandaríska kvikmyndaverið Fox Searchlight gefur út myndina en Disney keypti nýverið Fox sem á myndverið og eignaðist því útgáfurétt allra mynda sem þaðan koma.Sjá einnig: Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Verðlaunin eru afar eftirsóknarverð en þau eru sögð ýta undir frekari verðlaunamöguleika og mögulega afla myndinni Óskarstilnefningu. Því eru þetta góðar fréttir fyrir framleiðendur myndarinnar sem hafa verið harðlega gagnrýndir af mörgum fyrir gagnrýnisleysi á raunveruleg efnistök myndarinnar. Fyrrum sigurvegarar þessara verðlauna hafa notið góðs gengis á komandi verðlaunahátíðum. Í því samhengi má nefna myndir á borð við Green Book, La La Land, Room og The Imitation Game. Myndin er í leikstjórn nýsjálenska leikstjórans Taika Waititi og fer hann sjálfur með hlutverk Hitler í kvikmyndinni. Með önnur aðalhlutverk fara þau Scarlett Johansson og Roman Griffin.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48 Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17. júlí 2019 09:48
Disney-toppar hafa verulegar áhyggjur af nýrri Hitlers-ádeilu Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney. 14. ágúst 2019 10:36