Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. september 2019 06:00 Kóngurinn í Bandaríkjunum vísir/getty Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS deildinni í knattspyrnu um síðastliðna helgi eins og stundum áður. Hann skoraði þrennu í 7-2 sigri LA Galaxy á Sporting Kansas City og lét svo í sér heyra í viðtölum eftir leikinn. „Ég tel að ég sá besti sem hefur spilað í MLS deildinni, í fullri alvöru. Hefur þú verið að fylgjast með þessi tvö ár sem ég hef spilað hérna?“ spurði Zlatan blaðamann. LA Galaxy er á leið í úrslitakeppnina og spurði blaðamaður Zlatan hvort hann þyrfti ekki að vinna deildina til að geta sagst vera sá besti í sögu hennar. Svíinn segir það ekki vera hvati fyrir sig. „Nei ég vil vinna deildina af því að til þess spila ég. Ekki til að sýna mig eða sanna. Ég sagði það um leið og ég kom hingað að ég var ekki að koma hingað í frí. Ég er hér til að ná árangri og sýna öllum út á hvað þessi leikur gengur,“ sagði Zlatan og hélt áfram. „Ég hef gert góða hluti hérna. Í raun alveg ótrúlega. Ég hef staðið mig fullkomlega,“ sagði Svíinn að lokum.48 goals in 52 games 3 hat tricks Most goals in a single season for the @LAGalaxy (26) Anyone want to disagree with Zlatan? pic.twitter.com/i6T7jyhFiK— FOX Soccer (@FOXSoccer) September 16, 2019 MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31 Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS deildinni í knattspyrnu um síðastliðna helgi eins og stundum áður. Hann skoraði þrennu í 7-2 sigri LA Galaxy á Sporting Kansas City og lét svo í sér heyra í viðtölum eftir leikinn. „Ég tel að ég sá besti sem hefur spilað í MLS deildinni, í fullri alvöru. Hefur þú verið að fylgjast með þessi tvö ár sem ég hef spilað hérna?“ spurði Zlatan blaðamann. LA Galaxy er á leið í úrslitakeppnina og spurði blaðamaður Zlatan hvort hann þyrfti ekki að vinna deildina til að geta sagst vera sá besti í sögu hennar. Svíinn segir það ekki vera hvati fyrir sig. „Nei ég vil vinna deildina af því að til þess spila ég. Ekki til að sýna mig eða sanna. Ég sagði það um leið og ég kom hingað að ég var ekki að koma hingað í frí. Ég er hér til að ná árangri og sýna öllum út á hvað þessi leikur gengur,“ sagði Zlatan og hélt áfram. „Ég hef gert góða hluti hérna. Í raun alveg ótrúlega. Ég hef staðið mig fullkomlega,“ sagði Svíinn að lokum.48 goals in 52 games 3 hat tricks Most goals in a single season for the @LAGalaxy (26) Anyone want to disagree with Zlatan? pic.twitter.com/i6T7jyhFiK— FOX Soccer (@FOXSoccer) September 16, 2019
MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31 Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00 Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00
Zlatan stóð við stóru orðin og skoraði fullkomna þrennu | Myndband Svíinn kokhrausti skoraði þrjú falleg mörk í Los Angeles-slagnum í MLS-deildinni í nótt. 20. júlí 2019 12:31
Zlatan allt annað en sáttur með skipulagið á MLS-deildinni Svíinn er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 10. ágúst 2019 06:00
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30