Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2019 22:09 Finnur Tómas Pálmason fagnar í leikslok vísir/bára „Mér líður mjög vel, get ekki logið um það. Þetta er ótrúlegt, bjóst ekki við að verða svona glaður þegar hann flautaði til leiksloka. Ég fór næstum því bara að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa á eftir,“ sagði hinn ungi miðvörður KR-inga, Finnur Tómas Pálmasson, að loknum 1-0 sigri KR á Val að Hlíðarenda í kvöld. „Það er alveg rétt. Þetta byrjaði kannski smá brösuglega, tók mig smá tíma að aðlagast Pepsi Max deildinni. Síðan hægt og rólega, með hjálp strákanna í liðinu þá komst ég inn í hlutina og við kláruðum þetta,“ sagði Finnur Tómas sem var að leika sitt fyrsta leiktímabil fyrir KR í sumar „Við töluðum ekkert sérstaklega um það. Þetta small bara fullkomlega, það eru allir ótrúlega góðir vinir í liðinu, við tölum mikið saman utan æfinga og erum duglegir að hittast svo þetta er bara sturluð liðsheild,“ sagði Finnur aðspurður út í ummæli Rúnars um að KR-liðið væri eining og hvort það ætti ekki vel við. „Ég held að það verði ekkert mál. Held að þetta verði bara mjög gaman og vona bara að stuðningsmennirnir haldi áfram að mæta þó að titillinn sé kominn í hús,“ sagði Finnur að lokum um hvernig það yrði að gíra sig upp fyrir síðustu tvo leikina í deildinni þegar titillinn er kominn í hús. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
„Mér líður mjög vel, get ekki logið um það. Þetta er ótrúlegt, bjóst ekki við að verða svona glaður þegar hann flautaði til leiksloka. Ég fór næstum því bara að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa á eftir,“ sagði hinn ungi miðvörður KR-inga, Finnur Tómas Pálmasson, að loknum 1-0 sigri KR á Val að Hlíðarenda í kvöld. „Það er alveg rétt. Þetta byrjaði kannski smá brösuglega, tók mig smá tíma að aðlagast Pepsi Max deildinni. Síðan hægt og rólega, með hjálp strákanna í liðinu þá komst ég inn í hlutina og við kláruðum þetta,“ sagði Finnur Tómas sem var að leika sitt fyrsta leiktímabil fyrir KR í sumar „Við töluðum ekkert sérstaklega um það. Þetta small bara fullkomlega, það eru allir ótrúlega góðir vinir í liðinu, við tölum mikið saman utan æfinga og erum duglegir að hittast svo þetta er bara sturluð liðsheild,“ sagði Finnur aðspurður út í ummæli Rúnars um að KR-liðið væri eining og hvort það ætti ekki vel við. „Ég held að það verði ekkert mál. Held að þetta verði bara mjög gaman og vona bara að stuðningsmennirnir haldi áfram að mæta þó að titillinn sé kominn í hús,“ sagði Finnur að lokum um hvernig það yrði að gíra sig upp fyrir síðustu tvo leikina í deildinni þegar titillinn er kominn í hús.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Umfjöllun: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30
Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49
Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59