Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2019 07:48 Ragnar Kjartansson í baði í verkinu The Visitors. i8/Luhring Augustine The Visitors, myndbandsinnsetning listamannsins Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Síðustu daga hefur Guardian birt lista yfir bestu plötur 21. aldarinnar að mati blaðamanna blaðsins, bestu kvikmyndir, teikningar, klassísk listaverk, auk fleiri flokka. Í morgun birtist svo listinn yfir 25 bestu listaverk aldarinnar. Ragnar er ekki eini Íslendingurinn á listanum en The Weather Project eftir Ólaf Elíasson skipar 11. sæti listans. Á listanum má einnig finna verk Jeremy Deller, Ai Weiwei, Steve McQueen og Pussy Riot. Verkið The Visitors er myndbandsinnsetning sem sýnir Ragnar og vini félaga hans hittast og spila tónlist á Rokeby Farm í New York, Þar má meðal annars sjá liðsmenn Sigur Rósar og fleiri syngja og spila lag með texta eftir fyrrverandi konu Ragnars, Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. Ragnar og Davíð Þór Jónsson sömdu lagið sem er sagt taka á „sameiginlegum ósigri“ hjónabandsins. Í verkinu eru notast við níu rásir og syngur fólkið mismunandi hluta lagsins, sem er endurtekið aftur og aftur í rúma klukkustund. Greint var frá því árið 2013 að verkið, öll sex eintökin sem til voru, hafi verið selt á rúmlega 80 milljónir króna árið 2013. Meðal kaupenda voru MoMA í New York og Micro-safnið í Zürich. Íslendingar erlendis Myndlist Tengdar fréttir Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. 8. maí 2013 12:00 Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. 30. nóvember 2013 10:00 Ragnar seldi öll verkin af The Visitors á rúmlega 80 milljónir Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur selt öll sex eintökin af listaverkinu The Visitors en nokkur af virtustu listasöfnum heims festu kaup á verkunum. 4. desember 2013 23:23 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
The Visitors, myndbandsinnsetning listamannsins Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Síðustu daga hefur Guardian birt lista yfir bestu plötur 21. aldarinnar að mati blaðamanna blaðsins, bestu kvikmyndir, teikningar, klassísk listaverk, auk fleiri flokka. Í morgun birtist svo listinn yfir 25 bestu listaverk aldarinnar. Ragnar er ekki eini Íslendingurinn á listanum en The Weather Project eftir Ólaf Elíasson skipar 11. sæti listans. Á listanum má einnig finna verk Jeremy Deller, Ai Weiwei, Steve McQueen og Pussy Riot. Verkið The Visitors er myndbandsinnsetning sem sýnir Ragnar og vini félaga hans hittast og spila tónlist á Rokeby Farm í New York, Þar má meðal annars sjá liðsmenn Sigur Rósar og fleiri syngja og spila lag með texta eftir fyrrverandi konu Ragnars, Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. Ragnar og Davíð Þór Jónsson sömdu lagið sem er sagt taka á „sameiginlegum ósigri“ hjónabandsins. Í verkinu eru notast við níu rásir og syngur fólkið mismunandi hluta lagsins, sem er endurtekið aftur og aftur í rúma klukkustund. Greint var frá því árið 2013 að verkið, öll sex eintökin sem til voru, hafi verið selt á rúmlega 80 milljónir króna árið 2013. Meðal kaupenda voru MoMA í New York og Micro-safnið í Zürich.
Íslendingar erlendis Myndlist Tengdar fréttir Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. 8. maí 2013 12:00 Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. 30. nóvember 2013 10:00 Ragnar seldi öll verkin af The Visitors á rúmlega 80 milljónir Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur selt öll sex eintökin af listaverkinu The Visitors en nokkur af virtustu listasöfnum heims festu kaup á verkunum. 4. desember 2013 23:23 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. 8. maí 2013 12:00
Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. 30. nóvember 2013 10:00
Ragnar seldi öll verkin af The Visitors á rúmlega 80 milljónir Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur selt öll sex eintökin af listaverkinu The Visitors en nokkur af virtustu listasöfnum heims festu kaup á verkunum. 4. desember 2013 23:23