Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Eiður Þór Árnason skrifar 2. september 2019 23:12 Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag Vísir/Vilhelm Maður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli á tíunda tímanum í kvöld og var fjölmennt lið lögreglu kallað út á staðinn. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni átti atvikið sér stað skammt frá inngangi að aðstöðu Landhelgisgæslunnar á svæðinu og var lögregla snögg á svæðið. Víkurfréttir greindu fyrst frá. Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag. Greint hefur verið frá því að Pence muni funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að kvöldi miðvikudags. Ökumaðurinn var samvinnuþýður samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum og er málið rannsakað sem ölvunarakstur. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, sagði í samtali við Vísi að viðbúnaður verði ekki aukinn á svæðinu í kjölfar atviksins. Bæði lögreglan og Landhelgisgæslan segja engan vafa á því að engin tengsl séu á séu á milli atviksins sem um ræðir og heimsóknar Mike Pence til landsins. Bráðabirgðaviðgerð er þegar hafin á girðingunni. Keflavíkurflugvöllur Landhelgisgæslan Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Maður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli á tíunda tímanum í kvöld og var fjölmennt lið lögreglu kallað út á staðinn. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni átti atvikið sér stað skammt frá inngangi að aðstöðu Landhelgisgæslunnar á svæðinu og var lögregla snögg á svæðið. Víkurfréttir greindu fyrst frá. Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag. Greint hefur verið frá því að Pence muni funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að kvöldi miðvikudags. Ökumaðurinn var samvinnuþýður samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum og er málið rannsakað sem ölvunarakstur. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, sagði í samtali við Vísi að viðbúnaður verði ekki aukinn á svæðinu í kjölfar atviksins. Bæði lögreglan og Landhelgisgæslan segja engan vafa á því að engin tengsl séu á séu á milli atviksins sem um ræðir og heimsóknar Mike Pence til landsins. Bráðabirgðaviðgerð er þegar hafin á girðingunni.
Keflavíkurflugvöllur Landhelgisgæslan Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira