Íslenski boltinn

Tólf atvinnumenn í lokahópi U21 árs landsliðsins

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skipa þjálfarateymi U21 árs landsliðsins.
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skipa þjálfarateymi U21 árs landsliðsins. vísir/vilhelm
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu.

Ísland mætir Lúxemborg 6. september og Armeníu 9. september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli og hefjast kl. 17:00.

Markmenn

Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad | 2 leikir

Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford | 2 leikir

Aðrir leikmenn

Alfons Sampsted | Breiðablik | 21 leikur, 1 mark

Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 14 leikir, 3 mörk

Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 10 leikir

Ari Leifsson | Fylkir | 9 leikir

Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 9 leikir, 1 mark

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA | 8 leikir

Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA | 8 leikir

Willum Þór Willumsson | BATE Borisov | 8 leikir

Daníel Hafsteinsson | Helsingborgs IF | 7 leikir

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA | 7 leikir, 1 mark

Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 6 leikir

Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia | 6 leikir, 1 mark

Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. | 5 leikir

Jónatan Ingi Jónsson | FH | 5 leikir

Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik | 3 leikir

Ísak Óli Ólafsson | SonderjyskE | 1 leikur

Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 1 leikur

Þórir Jóhann Helgason | FH | 1 leikur

Tólf atvinnumennValinn var 26 manna hópur á dögunum en leikmennirnir sex sem náðu ekki inn í lokahópinn eru Daði Freyr Arnarsson (FH), Birkir Valur Jónsson (HK), Ágúst Eðvald Hlynsson (Víkingur), Erlingur Agnarsson (Víkingur), Finnur Tómas Pálmason (KR) og Valdimar Þór Ingimundarson (Fylkir).

Í 20 manna hópnum eru 12 leikmenn á samningi hjá erlendum liðum en tveir af þeim leika þó hér á landi um þessar mundir þar sem Alfons Sampsted er á láni hjá Breiðabliki frá Norrköping og Guðmundur Andri Tryggvason á láni hjá Víkingi frá Start.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×