Kim hellti sér yfir ríkisráðið vegna fellibyls Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2019 19:06 Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. AP/KCNA Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa helt sér yfir háttsetta embættismenn ríkisins á neyðarfundi í dag vegna fellibylsins Lingling sem herjar nú á Kóreuskagann. Fellibylurinn hefur valdið minnst þremur dauðsföllum í Suður-Kóreu og óttast er að Lingling muni skemma uppskeru í einræðisríkinu, sem glímir oft við mikið hungursneyð. BBC segir þurrka hafa leikið landbúnað einræðisríkisins illa í sumar. Í frétt KCNA, ríkismiðils Norður-Kóreu, er Kim sagður hafa kallað embættismennina sem sóttu fundinn „hjálparlausa“ og skammað þá fyrir að hafa ekki gert ráðstafanir vegna fellibyljarins. Þá mun Kim hafa kallað eftir því að allir íbúar ríkisins sem vettlingi geta valdið komi saman til að koma í veg fyrir skemmdir vegna fellibylsins. Sérstök áhersla er lögð á að vernda uppskeru, stíflur og uppistöðulón. Eins og áður segir eru minnst þrjú látin í Suður-Kóreu og hafa hundruð slysa orðið. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni mældist vindurinn þegar mest var 54,4 metrar á sekúndu og er það fimmta hæsta slíka mæling sem mælst hefur í landinu Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, er sagður hafa helt sér yfir háttsetta embættismenn ríkisins á neyðarfundi í dag vegna fellibylsins Lingling sem herjar nú á Kóreuskagann. Fellibylurinn hefur valdið minnst þremur dauðsföllum í Suður-Kóreu og óttast er að Lingling muni skemma uppskeru í einræðisríkinu, sem glímir oft við mikið hungursneyð. BBC segir þurrka hafa leikið landbúnað einræðisríkisins illa í sumar. Í frétt KCNA, ríkismiðils Norður-Kóreu, er Kim sagður hafa kallað embættismennina sem sóttu fundinn „hjálparlausa“ og skammað þá fyrir að hafa ekki gert ráðstafanir vegna fellibyljarins. Þá mun Kim hafa kallað eftir því að allir íbúar ríkisins sem vettlingi geta valdið komi saman til að koma í veg fyrir skemmdir vegna fellibylsins. Sérstök áhersla er lögð á að vernda uppskeru, stíflur og uppistöðulón. Eins og áður segir eru minnst þrjú látin í Suður-Kóreu og hafa hundruð slysa orðið. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni mældist vindurinn þegar mest var 54,4 metrar á sekúndu og er það fimmta hæsta slíka mæling sem mælst hefur í landinu
Norður-Kórea Suður-Kórea Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira