Hundrað milljóna hagnaður H&M Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. september 2019 12:16 Frá opnun H&M við Hafnartorg. FBL/Anton brink Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Samkvæmt rekstrarreikningi Hennes & Mauritz Iceland ehf. fyrir síðasta ár, sem Viðskiptablaðið vísar til, námu tekjur félagsins 2.381 milljónum króna samanborið við 945 milljónir árið á undan. Rekstargjöld H&M, sem rekur þrjár verslanir á Íslandi, námu rúmlega 2,2 milljörðum. Þar af var kostnaðarverð seldra vara rúmlega 730 milljónir og „annar rekstrarkostnaður“ rétt rúmur milljarður. Fyrirhugað er að fjórða verslun sænsku keðjunnar opni á Glerártorgi á Akureyri haustið 2020. Með því má ætla að starfsmönnum H&M á Íslandi fjölgi en í fyrra voru ársverk fyrirtæksins 74 talsins. Laun og launatengd gjöld starfsmannanna námu tæpum 460 milljónum króna, að því er fram kemur á vef VB. Eignir Hennes & Mauritz Iceland ehf. voru rúmlega 1,1 milljarður og námu skuldir félgasins um 974 milljónum króna, þar af námu skuldir við „tengda aðila“ 697 milljónum króna. Vöxtur H&M-veldisins á Íslandi hefur verið nokkuð ör frá því að fyrsta verslunin opnaði í Smáralind í ágúst 2017. Tvær H&M verslanir hafa bæst í hópinn, í Kringlunni og á Hafnartorgi, auk fyrrnefndra verslunar sem opnar á Akureyri. Þar að auki hafa þrjár systurverslanir H&M opnaði í Reykjavík á síðustu misserum; fataverslanirnir Monki og Weekday í Smáralind og COS sem opnaði á Hafnartorgi fyrr á þessu ári. H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Samkvæmt rekstrarreikningi Hennes & Mauritz Iceland ehf. fyrir síðasta ár, sem Viðskiptablaðið vísar til, námu tekjur félagsins 2.381 milljónum króna samanborið við 945 milljónir árið á undan. Rekstargjöld H&M, sem rekur þrjár verslanir á Íslandi, námu rúmlega 2,2 milljörðum. Þar af var kostnaðarverð seldra vara rúmlega 730 milljónir og „annar rekstrarkostnaður“ rétt rúmur milljarður. Fyrirhugað er að fjórða verslun sænsku keðjunnar opni á Glerártorgi á Akureyri haustið 2020. Með því má ætla að starfsmönnum H&M á Íslandi fjölgi en í fyrra voru ársverk fyrirtæksins 74 talsins. Laun og launatengd gjöld starfsmannanna námu tæpum 460 milljónum króna, að því er fram kemur á vef VB. Eignir Hennes & Mauritz Iceland ehf. voru rúmlega 1,1 milljarður og námu skuldir félgasins um 974 milljónum króna, þar af námu skuldir við „tengda aðila“ 697 milljónum króna. Vöxtur H&M-veldisins á Íslandi hefur verið nokkuð ör frá því að fyrsta verslunin opnaði í Smáralind í ágúst 2017. Tvær H&M verslanir hafa bæst í hópinn, í Kringlunni og á Hafnartorgi, auk fyrrnefndra verslunar sem opnar á Akureyri. Þar að auki hafa þrjár systurverslanir H&M opnaði í Reykjavík á síðustu misserum; fataverslanirnir Monki og Weekday í Smáralind og COS sem opnaði á Hafnartorgi fyrr á þessu ári.
H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00