Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2019 12:30 Mynd úr safni. fréttablaðið/Andri Marinó Karlsson Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“ Akureyri Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“
Akureyri Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira