Segist hafa sofið hjá tugþúsundum karla Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2019 16:08 Joel Schumacher fór um víðan völl í skrautlegu viðtali. Vísir/EPA Leikstjórinn Joel Schumacher vill meina að hann hafi sofið hjá tug þúsundum karla á ævi sinni. Þetta sagði þessi 79 ára gamli Bandaríkjamaður í skrautlegu viðtali sem birt er á vef Vulture. Schumacher er hvað þekktastur fyrir myndirnar St. Elmo´s Fire, The Lost Boys, Falling Down, The Client og Batman & Robin. Í viðtalinu við Vulture ræddi hann eiturlyfjanotkun sína og fjöllyndi. Sá sem tók viðtalið spurði Schumacher hvort hann hefði einhvern tímann giskað á hversu marga bólfélaga hann hefði átt. Svaraði Schumacher að sú ágiskun myndi eflaust leiða til svars sem væri nærri tugþúsundum. Blaðamaðurinn virtist ekki alveg trúa Schumacher og spurði hvort hann meinti á bilinu tvö þúsund til þrjú þúsund? Schumacher sagði að svarið myndi eflaust liggja einhverstaðar á bilinu 10 til 20 þúsund karlar. Schumacher sagði að þegar hann var ungur maður þá var það ekki svo algengt að samkynhneigðir gengu í hjónaband og eignuðust börn. „Ef þú fórst á skemmtistað fyrir samkynhneigða, og það var kannski 200 karlar þar, og spurðir yfir hópinn hvort þeir vildu stofna fjölskyldu eða eiga einnar nætur gaman?,“ sagði Schumacher í viðtalinu en hann segir að fjölskyldulíf hafi ekki heillað samkynhneigða á þeim tíma. Hollywood Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Leikstjórinn Joel Schumacher vill meina að hann hafi sofið hjá tug þúsundum karla á ævi sinni. Þetta sagði þessi 79 ára gamli Bandaríkjamaður í skrautlegu viðtali sem birt er á vef Vulture. Schumacher er hvað þekktastur fyrir myndirnar St. Elmo´s Fire, The Lost Boys, Falling Down, The Client og Batman & Robin. Í viðtalinu við Vulture ræddi hann eiturlyfjanotkun sína og fjöllyndi. Sá sem tók viðtalið spurði Schumacher hvort hann hefði einhvern tímann giskað á hversu marga bólfélaga hann hefði átt. Svaraði Schumacher að sú ágiskun myndi eflaust leiða til svars sem væri nærri tugþúsundum. Blaðamaðurinn virtist ekki alveg trúa Schumacher og spurði hvort hann meinti á bilinu tvö þúsund til þrjú þúsund? Schumacher sagði að svarið myndi eflaust liggja einhverstaðar á bilinu 10 til 20 þúsund karlar. Schumacher sagði að þegar hann var ungur maður þá var það ekki svo algengt að samkynhneigðir gengu í hjónaband og eignuðust börn. „Ef þú fórst á skemmtistað fyrir samkynhneigða, og það var kannski 200 karlar þar, og spurðir yfir hópinn hvort þeir vildu stofna fjölskyldu eða eiga einnar nætur gaman?,“ sagði Schumacher í viðtalinu en hann segir að fjölskyldulíf hafi ekki heillað samkynhneigða á þeim tíma.
Hollywood Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira