Öruggt hjá Spánverjum í fyrsta leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 14:31 Marc Gasol skoraði 10 stig og tók sex fráköst fyrir Spánverja í leiknum vísir/getty Spánverjar, Kínverjar og Ítalir byrjuðu allir á sigri á heimsmeistaramótinu í körfubolta sem hófst í Kína í dag. Túnis byrjaði betur gegn Spánverjum og var staðan 16-17 Túnis í vel eftir fyrsta leikhluta. Í hálfleik var staðan orðin 42-39 fyrir Spánverja. Spánverjar gerðu svo út um leikinn í þriðja leikhluta en þeir unnu hann 30-8 og eftirleikurinn var þeim auðveldur. Lokatölur urðu 101-62 fyrir Spán. Ricky Rubio var stigahæstur Spánverja með 17 stig en Sergio Llull kom þar fast á eftir með 16. Rubio átti auk þess níu stoðsendingar og Llull fimm. Salah Mejri, sem síðast var á mála hjá Dallas Mavericks, fór fyrir Túnis með 15 stig. Heimamenn í Kína mættu Fílbeinsstrendingum í A-riðli. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 29-29 í hálfleik. Kínverjar tóku hins vegar yfirhöndina í þriðja leikhluta og fóru að lokum með 70-55 sigur. Það var mjög jafnt farið með stigin í liði Fílabeinsstrandarinnar, Guy Landry Edi var stigahæstur með 10 stig og sá eini sem komst í tveggja stiga tölu. Mohamed Kone var með 9, Souleyman Diabate og Vafessa Fofana gerðu átta hvor. Jianlian Yi fór fyrir Kínverjum með 19 stig og Ailun Guo skoraði 17. Ítalir unnu öruggan 108-62 sigur á liði Filippseyja og Argentína vann Kóreu 95-69. Körfubolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Spánverjar, Kínverjar og Ítalir byrjuðu allir á sigri á heimsmeistaramótinu í körfubolta sem hófst í Kína í dag. Túnis byrjaði betur gegn Spánverjum og var staðan 16-17 Túnis í vel eftir fyrsta leikhluta. Í hálfleik var staðan orðin 42-39 fyrir Spánverja. Spánverjar gerðu svo út um leikinn í þriðja leikhluta en þeir unnu hann 30-8 og eftirleikurinn var þeim auðveldur. Lokatölur urðu 101-62 fyrir Spán. Ricky Rubio var stigahæstur Spánverja með 17 stig en Sergio Llull kom þar fast á eftir með 16. Rubio átti auk þess níu stoðsendingar og Llull fimm. Salah Mejri, sem síðast var á mála hjá Dallas Mavericks, fór fyrir Túnis með 15 stig. Heimamenn í Kína mættu Fílbeinsstrendingum í A-riðli. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 29-29 í hálfleik. Kínverjar tóku hins vegar yfirhöndina í þriðja leikhluta og fóru að lokum með 70-55 sigur. Það var mjög jafnt farið með stigin í liði Fílabeinsstrandarinnar, Guy Landry Edi var stigahæstur með 10 stig og sá eini sem komst í tveggja stiga tölu. Mohamed Kone var með 9, Souleyman Diabate og Vafessa Fofana gerðu átta hvor. Jianlian Yi fór fyrir Kínverjum með 19 stig og Ailun Guo skoraði 17. Ítalir unnu öruggan 108-62 sigur á liði Filippseyja og Argentína vann Kóreu 95-69.
Körfubolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira