Ólafur: Liðsmórall og góð vinnusemi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 22:21 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/bára „Liðsmórall, góð vinnusemi og hrikalegt boozt,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, um FH-liðið eftir góðan sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í kvöld. „Fyrsta korterið erum við miklu betri. Þegar þeir fóru að þvinga okkur í að sparka í stað þess að spila þá ná þeir yfirhöndinni og þeir skora mjög gott mark, ég væri til í að fá uppskriftina af þessu.“ „Við töluðum um það að í fyrri hálfleik vorum við að koma okkur í stöður sem við nýttum okkur ekki nógu vel en nýttu það betur í seinni hálfleik. Smám saman þá tókum við bara leikinn yfir.“ Morten Beck kom aftur inní byrjunarlið FH eftir smá pásu og skilaði góðu dagsverki. Óli hrósar honum fyrir sterka innkomu í dag. „Hann er virkilega góður liðsmaður, frábær mörk hjá honum. Hann er búinn að fá smá pásu, hann fékk rautt á móti Fylki og kom heldur betur sterkur inn í dag.“ Óli segir það frábært að fara inní bikarúrslitin með sigri í dag og að það gefi strákunum extra boozt fyrir framhaldið. „Ég sagði það fyrir leik að það væri góður pallur að fara inní bikarúrslitaleik með sigri og 31 stig. Við fögnum þessu og svo koma þrír leikir í beit þarna í september þar sem við verðum að sækja stig.“ Ef liðið spilar eins og það gerði í seinni hálfleik, vinni þið þá bikarúrslita leikinn? „Já, þegar liðið spilar svona þá vinnum við flest alla leiki en það þarf að ná þessum neista og halda honum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
„Liðsmórall, góð vinnusemi og hrikalegt boozt,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, um FH-liðið eftir góðan sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild karla í kvöld. „Fyrsta korterið erum við miklu betri. Þegar þeir fóru að þvinga okkur í að sparka í stað þess að spila þá ná þeir yfirhöndinni og þeir skora mjög gott mark, ég væri til í að fá uppskriftina af þessu.“ „Við töluðum um það að í fyrri hálfleik vorum við að koma okkur í stöður sem við nýttum okkur ekki nógu vel en nýttu það betur í seinni hálfleik. Smám saman þá tókum við bara leikinn yfir.“ Morten Beck kom aftur inní byrjunarlið FH eftir smá pásu og skilaði góðu dagsverki. Óli hrósar honum fyrir sterka innkomu í dag. „Hann er virkilega góður liðsmaður, frábær mörk hjá honum. Hann er búinn að fá smá pásu, hann fékk rautt á móti Fylki og kom heldur betur sterkur inn í dag.“ Óli segir það frábært að fara inní bikarúrslitin með sigri í dag og að það gefi strákunum extra boozt fyrir framhaldið. „Ég sagði það fyrir leik að það væri góður pallur að fara inní bikarúrslitaleik með sigri og 31 stig. Við fögnum þessu og svo koma þrír leikir í beit þarna í september þar sem við verðum að sækja stig.“ Ef liðið spilar eins og það gerði í seinni hálfleik, vinni þið þá bikarúrslita leikinn? „Já, þegar liðið spilar svona þá vinnum við flest alla leiki en það þarf að ná þessum neista og halda honum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31. ágúst 2019 22:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31. ágúst 2019 21:54