Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 23:30 Tia-Clair Toomey. Instagram/tiaclair1 Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún „hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. Tia-Clair Toomey varð á dögunum fyrsta konan til að vinna þrjá heimsleika í röð og bætti þar með met Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem var fyrir sigurgöngu Toomey sú eina sem hafði náð að vinna tvö ár í röð. Yfirburðir Tia-Clair Toomey voru svo miklir í ár að hún gat í rauninni sleppt tveimur síðustu greinunum. Toomey vann á endanum með 195 stiga mun en keppandi fær 100 stig fyrir að vinna grein, 90 stig fyrir að vera í öðru sæti og svo framvegis. Tia-Clair Toomey var fljót að drífa sig í nýtt ævintýri þegar heimsleikunum lauk í Madison. Hún flaug suður til Perú í Suður-Ameríku og við tók mikil ævintýraferð um Andesfjöllin en meðalhæð fjallgarðsins er 4000 metrar. Toomey hefur núna greint frá því að við tók 100 kílómetra fjallganga á sex dögum þar sem hún flakkaði upp og niður um Andesfjöllin. Það er ekki nóg með að hún var að klífa alla þessa kílómetra heldur var hún að vinna í þunnu lofti í mikill hæð. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá ferðalagi hraustustu konur heims undanfarin þrjú ár. View this post on InstagramFeeling very cozy in my Peruvian poncho. . . . @lifeofjosii A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 16, 2019 at 9:40pm PDT View this post on InstagramWe hiked & camped just over 100km in 6 days, and came across some of the most beautiful views I have ever seen | Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 18, 2019 at 7:46am PDT CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún „hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. Tia-Clair Toomey varð á dögunum fyrsta konan til að vinna þrjá heimsleika í röð og bætti þar með met Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem var fyrir sigurgöngu Toomey sú eina sem hafði náð að vinna tvö ár í röð. Yfirburðir Tia-Clair Toomey voru svo miklir í ár að hún gat í rauninni sleppt tveimur síðustu greinunum. Toomey vann á endanum með 195 stiga mun en keppandi fær 100 stig fyrir að vinna grein, 90 stig fyrir að vera í öðru sæti og svo framvegis. Tia-Clair Toomey var fljót að drífa sig í nýtt ævintýri þegar heimsleikunum lauk í Madison. Hún flaug suður til Perú í Suður-Ameríku og við tók mikil ævintýraferð um Andesfjöllin en meðalhæð fjallgarðsins er 4000 metrar. Toomey hefur núna greint frá því að við tók 100 kílómetra fjallganga á sex dögum þar sem hún flakkaði upp og niður um Andesfjöllin. Það er ekki nóg með að hún var að klífa alla þessa kílómetra heldur var hún að vinna í þunnu lofti í mikill hæð. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá ferðalagi hraustustu konur heims undanfarin þrjú ár. View this post on InstagramFeeling very cozy in my Peruvian poncho. . . . @lifeofjosii A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 16, 2019 at 9:40pm PDT View this post on InstagramWe hiked & camped just over 100km in 6 days, and came across some of the most beautiful views I have ever seen | Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 18, 2019 at 7:46am PDT
CrossFit Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira