Larry King sækir um skilnað Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. ágúst 2019 10:56 Larry King og Shawn Southwick King hafa verið gift í 22 ár. Vísir/getty Bandaríski spjallþáttakóngurinn Larry King, sækir um skilnað við Shawn Southwick King, eiginkonu sína til tuttugu og tveggja ára. Heimildir slúðurmiðilsins TMZ herma að ákvörðun Kings hefði komið henni í opna skjöldu en hjónin hafa þó glímt við erfiðleika í sambandinu um margra ára skeið og áður sótt um skilnað en hætt við á síðustu stundu. King fékk hjartaáfall í apríl á þessu ári. Læknar sögðu að veikindin væru alvarleg og að hann ætti skammt eftir ólifað. Þvert á mat læknanna hefur King þó verið á batavegi í sumar. Hjónin eiga saman tvo syni, 19 og 20 ára, en það voru einmitt synir þeirra sem hvöttu föður sinn til að sækja um skilnað en King hefur ítrekað sakað Shawn um framhjáhald þó ekkert sé staðfest í þeim efnum. Synirnir saka þá móður sína um að hlunnfara sig í erfðaskrá. Larry, sem er 85 ára, hefur löngum verið í hlutverki spyrils í viðtalsþáttum ýmist í sjónvarpi eða útvarpi undir hinum ýmsu nöfnum; The Larry King Show, Larry King Live, Larry King Now og Politicking with Larry King. Shawn Southwick er einnig þekkt í bandarísku samfélagi en hún stýrði fjölmiðlaþætti á CNN um langt skeið. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Larry King aftur á leið á skjáinn Hin háaldraða sjónvarpsstjarna Larry King er aftur á leið á skjáinn. King hefur samið um að koma reglulega fram í hinum þekkta grínþætti The Daily Show. 15. mars 2011 06:51 Larry King aflýst í Hörpunni Hætt hefur verið sýningu þáttastjórnandans heimsfræga Larry King, sem hafði áætlað að heimsækja Ísland föstudaginn 23. september næstkomandi. Guðbjartur Finnbjörnsson, sem stóð að baki viðburðinum, segir ástæðuna vera dræma miðasölu. 8. ágúst 2011 17:15 Larry King vissi af framhjáhaldi konunnar Spjallþáttakóngurinn Larry King og eiginkona hans til þrettán ára hafa ákveðið að skilja, en þetta er sjöunda hjónaband Kings sem fer í vaskinn. 22. apríl 2010 06:00 Þessi unnu Emmy-verðlaun Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. 18. september 2018 10:30 Laura Bush kynnir ævisögu sína Ólíkt eiginmanni sínum segist Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, vera hlynnt hjónabandi samkynhneigðra og frelsi kvenna til að gangast undir fóstureyðingar. 16. maí 2010 08:00 Mest lesið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Happy Gilmore snýr aftur Bíó og sjónvarp Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
Bandaríski spjallþáttakóngurinn Larry King, sækir um skilnað við Shawn Southwick King, eiginkonu sína til tuttugu og tveggja ára. Heimildir slúðurmiðilsins TMZ herma að ákvörðun Kings hefði komið henni í opna skjöldu en hjónin hafa þó glímt við erfiðleika í sambandinu um margra ára skeið og áður sótt um skilnað en hætt við á síðustu stundu. King fékk hjartaáfall í apríl á þessu ári. Læknar sögðu að veikindin væru alvarleg og að hann ætti skammt eftir ólifað. Þvert á mat læknanna hefur King þó verið á batavegi í sumar. Hjónin eiga saman tvo syni, 19 og 20 ára, en það voru einmitt synir þeirra sem hvöttu föður sinn til að sækja um skilnað en King hefur ítrekað sakað Shawn um framhjáhald þó ekkert sé staðfest í þeim efnum. Synirnir saka þá móður sína um að hlunnfara sig í erfðaskrá. Larry, sem er 85 ára, hefur löngum verið í hlutverki spyrils í viðtalsþáttum ýmist í sjónvarpi eða útvarpi undir hinum ýmsu nöfnum; The Larry King Show, Larry King Live, Larry King Now og Politicking with Larry King. Shawn Southwick er einnig þekkt í bandarísku samfélagi en hún stýrði fjölmiðlaþætti á CNN um langt skeið.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Larry King aftur á leið á skjáinn Hin háaldraða sjónvarpsstjarna Larry King er aftur á leið á skjáinn. King hefur samið um að koma reglulega fram í hinum þekkta grínþætti The Daily Show. 15. mars 2011 06:51 Larry King aflýst í Hörpunni Hætt hefur verið sýningu þáttastjórnandans heimsfræga Larry King, sem hafði áætlað að heimsækja Ísland föstudaginn 23. september næstkomandi. Guðbjartur Finnbjörnsson, sem stóð að baki viðburðinum, segir ástæðuna vera dræma miðasölu. 8. ágúst 2011 17:15 Larry King vissi af framhjáhaldi konunnar Spjallþáttakóngurinn Larry King og eiginkona hans til þrettán ára hafa ákveðið að skilja, en þetta er sjöunda hjónaband Kings sem fer í vaskinn. 22. apríl 2010 06:00 Þessi unnu Emmy-verðlaun Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. 18. september 2018 10:30 Laura Bush kynnir ævisögu sína Ólíkt eiginmanni sínum segist Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, vera hlynnt hjónabandi samkynhneigðra og frelsi kvenna til að gangast undir fóstureyðingar. 16. maí 2010 08:00 Mest lesið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Happy Gilmore snýr aftur Bíó og sjónvarp Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
Larry King aftur á leið á skjáinn Hin háaldraða sjónvarpsstjarna Larry King er aftur á leið á skjáinn. King hefur samið um að koma reglulega fram í hinum þekkta grínþætti The Daily Show. 15. mars 2011 06:51
Larry King aflýst í Hörpunni Hætt hefur verið sýningu þáttastjórnandans heimsfræga Larry King, sem hafði áætlað að heimsækja Ísland föstudaginn 23. september næstkomandi. Guðbjartur Finnbjörnsson, sem stóð að baki viðburðinum, segir ástæðuna vera dræma miðasölu. 8. ágúst 2011 17:15
Larry King vissi af framhjáhaldi konunnar Spjallþáttakóngurinn Larry King og eiginkona hans til þrettán ára hafa ákveðið að skilja, en þetta er sjöunda hjónaband Kings sem fer í vaskinn. 22. apríl 2010 06:00
Þessi unnu Emmy-verðlaun Mikið var um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt og mættu sjónvarpsstjörnurnar að vonum prúðbúnar til leiks. 18. september 2018 10:30
Laura Bush kynnir ævisögu sína Ólíkt eiginmanni sínum segist Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, vera hlynnt hjónabandi samkynhneigðra og frelsi kvenna til að gangast undir fóstureyðingar. 16. maí 2010 08:00