Ísrael stóð fyrir sprengjuárás á íranska herstöð í Írak Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 12:13 Netanyahu hefur ýjað að því að Ísrael beri ábyrgð. Getty/NurPhoto Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta fulltrúar bandarískra yfirvalda. AP greinir frá. Hingað til hefur enginn lýst yfir ábyrgð á verknaðnum en írösk yfirvöld hafa leitað að þeim sem ábyrgð bera. Háværir orðrómar hafa þó breiðst út um svæðið að Ísrael hafi staðið að árásunum. Fyrr í vikunni sakaði foringi hersamtakanna PMU Ísrael um að hafa beitt drónum þegar vopnageymslan var eyðilögð en kenndi þó Bandaríkjunum einnig um. Tveir íranskir hermenn létu lífið í árásinni 19.júlí. Herstöðin er stödd í Amirli í Salaheddin í norðurhluta landsins. Sprengjuárásin 19. Júlí er ein þriggja sem voru framkvæmdar á íranskar herstöðvar í Írak í sumar. Fulltrúar Bandaríkjastjórnar sem ekki vilja koma fram undir nafni segja það öruggt að Ísrael hafi staðið að baki hið minnsta einni þeirra. Þrátt fyrir að Ísrael hafi ekki lýst yfir ábyrgð á árásunum þykjast margir geta lesið það út úr orðum Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að ríkið sé ábyrgt. Í viðtali við rússneska sjónvarpsstöð í vikunni sagði Netanjahú að Íran fái enga friðhelgi frá Ísrael. Netanjahú sakaði Íran um að setja upp herstöðvar víðs vegar um miðausturlönd til þess að tryggja stöðu sína gagnvart Ísrael. „Við bregðumst víða við þegar ríki vill gjöreyða okkur. Ég hef veitt öryggissveitum leyfi til þess að gera hvað sem þarf til þess að stöðva áform Írana“ sagði Netanjahú. Írak Íran Ísrael Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta fulltrúar bandarískra yfirvalda. AP greinir frá. Hingað til hefur enginn lýst yfir ábyrgð á verknaðnum en írösk yfirvöld hafa leitað að þeim sem ábyrgð bera. Háværir orðrómar hafa þó breiðst út um svæðið að Ísrael hafi staðið að árásunum. Fyrr í vikunni sakaði foringi hersamtakanna PMU Ísrael um að hafa beitt drónum þegar vopnageymslan var eyðilögð en kenndi þó Bandaríkjunum einnig um. Tveir íranskir hermenn létu lífið í árásinni 19.júlí. Herstöðin er stödd í Amirli í Salaheddin í norðurhluta landsins. Sprengjuárásin 19. Júlí er ein þriggja sem voru framkvæmdar á íranskar herstöðvar í Írak í sumar. Fulltrúar Bandaríkjastjórnar sem ekki vilja koma fram undir nafni segja það öruggt að Ísrael hafi staðið að baki hið minnsta einni þeirra. Þrátt fyrir að Ísrael hafi ekki lýst yfir ábyrgð á árásunum þykjast margir geta lesið það út úr orðum Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að ríkið sé ábyrgt. Í viðtali við rússneska sjónvarpsstöð í vikunni sagði Netanjahú að Íran fái enga friðhelgi frá Ísrael. Netanjahú sakaði Íran um að setja upp herstöðvar víðs vegar um miðausturlönd til þess að tryggja stöðu sína gagnvart Ísrael. „Við bregðumst víða við þegar ríki vill gjöreyða okkur. Ég hef veitt öryggissveitum leyfi til þess að gera hvað sem þarf til þess að stöðva áform Írana“ sagði Netanjahú.
Írak Íran Ísrael Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira