Ísrael stóð fyrir sprengjuárás á íranska herstöð í Írak Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 12:13 Netanyahu hefur ýjað að því að Ísrael beri ábyrgð. Getty/NurPhoto Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta fulltrúar bandarískra yfirvalda. AP greinir frá. Hingað til hefur enginn lýst yfir ábyrgð á verknaðnum en írösk yfirvöld hafa leitað að þeim sem ábyrgð bera. Háværir orðrómar hafa þó breiðst út um svæðið að Ísrael hafi staðið að árásunum. Fyrr í vikunni sakaði foringi hersamtakanna PMU Ísrael um að hafa beitt drónum þegar vopnageymslan var eyðilögð en kenndi þó Bandaríkjunum einnig um. Tveir íranskir hermenn létu lífið í árásinni 19.júlí. Herstöðin er stödd í Amirli í Salaheddin í norðurhluta landsins. Sprengjuárásin 19. Júlí er ein þriggja sem voru framkvæmdar á íranskar herstöðvar í Írak í sumar. Fulltrúar Bandaríkjastjórnar sem ekki vilja koma fram undir nafni segja það öruggt að Ísrael hafi staðið að baki hið minnsta einni þeirra. Þrátt fyrir að Ísrael hafi ekki lýst yfir ábyrgð á árásunum þykjast margir geta lesið það út úr orðum Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að ríkið sé ábyrgt. Í viðtali við rússneska sjónvarpsstöð í vikunni sagði Netanjahú að Íran fái enga friðhelgi frá Ísrael. Netanjahú sakaði Íran um að setja upp herstöðvar víðs vegar um miðausturlönd til þess að tryggja stöðu sína gagnvart Ísrael. „Við bregðumst víða við þegar ríki vill gjöreyða okkur. Ég hef veitt öryggissveitum leyfi til þess að gera hvað sem þarf til þess að stöðva áform Írana“ sagði Netanjahú. Írak Íran Ísrael Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Ísrael stóð að baki sprengjuárás á íranska vopnageymslu í Írak í síðasta mánuði. Þetta staðfesta fulltrúar bandarískra yfirvalda. AP greinir frá. Hingað til hefur enginn lýst yfir ábyrgð á verknaðnum en írösk yfirvöld hafa leitað að þeim sem ábyrgð bera. Háværir orðrómar hafa þó breiðst út um svæðið að Ísrael hafi staðið að árásunum. Fyrr í vikunni sakaði foringi hersamtakanna PMU Ísrael um að hafa beitt drónum þegar vopnageymslan var eyðilögð en kenndi þó Bandaríkjunum einnig um. Tveir íranskir hermenn létu lífið í árásinni 19.júlí. Herstöðin er stödd í Amirli í Salaheddin í norðurhluta landsins. Sprengjuárásin 19. Júlí er ein þriggja sem voru framkvæmdar á íranskar herstöðvar í Írak í sumar. Fulltrúar Bandaríkjastjórnar sem ekki vilja koma fram undir nafni segja það öruggt að Ísrael hafi staðið að baki hið minnsta einni þeirra. Þrátt fyrir að Ísrael hafi ekki lýst yfir ábyrgð á árásunum þykjast margir geta lesið það út úr orðum Benjamíns Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að ríkið sé ábyrgt. Í viðtali við rússneska sjónvarpsstöð í vikunni sagði Netanjahú að Íran fái enga friðhelgi frá Ísrael. Netanjahú sakaði Íran um að setja upp herstöðvar víðs vegar um miðausturlönd til þess að tryggja stöðu sína gagnvart Ísrael. „Við bregðumst víða við þegar ríki vill gjöreyða okkur. Ég hef veitt öryggissveitum leyfi til þess að gera hvað sem þarf til þess að stöðva áform Írana“ sagði Netanjahú.
Írak Íran Ísrael Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira