Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2019 21:30 Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi með sínum hænum á bæ í Ölfusi í hænsnakofa, sem líkist helst glæsilegum sumarbústað. Hönunum og hænunum finnst best að éta kornflex og Rice Krispies. Á bænum Stóragerði hafa hjónin Óskar Þór Óskarsson og Sigrún Sigurðardóttir komið sér fyrir í glæsilegum húsum, sem Óskar Þór byggð. Þau eru með nokkrar hænur og tvo hana sem fengu hús í sama stíl, sennilega er þetta flottasti hænsnakofi landsins eða sumarbústaður eins og Óskar Þór kallar hænsnakofann. En hvað eru hænurnar margar? „Líklega fjórtán og teir hanar, annar er nú orðin undanvillingur, þær vilja hann ekki, hann er líka svo leiðinlegur. Þetta eru það gamlar hænur að þær eru hættar að verpa fyrir löngu. Þær elstu eru frá 2005, þannig að þær vita varla hvað egg eru einu sinni“, segir Óskar og hlær. „Við köllum á þær upp að húsinu okkar og gefum þeim kornflex og Rice Krispies ef þær eru í góðu skapi en þær hafa svo mikið að éta núna að þær eru vitlausar í bláberin.Óskar Þór Óskarsson, smiður og hænsnabóndi í Stóragerði, sem hefur gaman af hænunum og hönunum.Magnús HlynurÓskar segir að hænur og hanar séu skemmtilegar skepnur, sem gefi lífinu lit. Nöfnin á hönunum vekja athygli, annar heitir Sigrún, þessi fallegi sem er kóngurinn á staðnum og svo er það Einar, sem er orðinn gamall og lúinn og nær ekki að sinna hænunum. Dýr Landbúnaður Ölfus Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi með sínum hænum á bæ í Ölfusi í hænsnakofa, sem líkist helst glæsilegum sumarbústað. Hönunum og hænunum finnst best að éta kornflex og Rice Krispies. Á bænum Stóragerði hafa hjónin Óskar Þór Óskarsson og Sigrún Sigurðardóttir komið sér fyrir í glæsilegum húsum, sem Óskar Þór byggð. Þau eru með nokkrar hænur og tvo hana sem fengu hús í sama stíl, sennilega er þetta flottasti hænsnakofi landsins eða sumarbústaður eins og Óskar Þór kallar hænsnakofann. En hvað eru hænurnar margar? „Líklega fjórtán og teir hanar, annar er nú orðin undanvillingur, þær vilja hann ekki, hann er líka svo leiðinlegur. Þetta eru það gamlar hænur að þær eru hættar að verpa fyrir löngu. Þær elstu eru frá 2005, þannig að þær vita varla hvað egg eru einu sinni“, segir Óskar og hlær. „Við köllum á þær upp að húsinu okkar og gefum þeim kornflex og Rice Krispies ef þær eru í góðu skapi en þær hafa svo mikið að éta núna að þær eru vitlausar í bláberin.Óskar Þór Óskarsson, smiður og hænsnabóndi í Stóragerði, sem hefur gaman af hænunum og hönunum.Magnús HlynurÓskar segir að hænur og hanar séu skemmtilegar skepnur, sem gefi lífinu lit. Nöfnin á hönunum vekja athygli, annar heitir Sigrún, þessi fallegi sem er kóngurinn á staðnum og svo er það Einar, sem er orðinn gamall og lúinn og nær ekki að sinna hænunum.
Dýr Landbúnaður Ölfus Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent