Prófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð: „Mesti viðbjóður sem ég hef smakkað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2019 11:15 Shay Spence og Pizzadillan. Mynd/Skjáskot Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri „Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Það kannast ef til vill margir við uppskriftarmyndbönd sem birt eru á Facebook þar sem sjá má skref fyrir skref hvernig elda eigi tilteknar uppskriftir. Slík myndbönd geta verið gagnleg en það sem vakti athygli netverja að þessu sinni er hversu löng uppskriftin er, og hversu mörg skref þarf að stíga áður en hægt er að leggja sér „Pizzadilluna“ til munns.Myndbandið má sjá hér að neðan.I’m calling the FBI pic.twitter.com/X2jIlJmfEt — Yashar Ali (@yashar) August 24, 2019 „Alltaf þegar ég hélt að þetta væri að klárast kom nýtt skref,“ skrifaði Natasha Bertrand, fréttamaður Politico á Twitter. Ekki skrýtið þar sem uppskriftin felur í sér að útbúa BBQ kjúklingafylltar Quesadilla sem eru skornar niður og síðan djúpsteiktar, áður en þær eru settar í ofn með osti og pepperóní og bornar fram með dill-sósu, sem þarf einnig að útbúa. Pizzadilla, sjáiði til.Spurningin sem brennur á mörgum eftir að hafa séð uppskriftina er hvort þetta sé yfir höfuð gott á bragðið. Það var spurningin sem Shay Spence ákvað að reyna að svara meðþví að fylgja uppskriftinni skref fyrir skref.Óhætt er að segja að það hafi gengið brösuglega, líkt og sjá má hér að neðan. Útkoman: Hræðileg.„Ég bjóst við því að þetta yrði gott á svona ógeðslegan hátt einhvern veginn. Blandan af sætri BBQ-sósu, pítsusósunni og dill-sósunni...sannarlega mesti viðbjóður sem ég hef borðað,“ skrifaði Spence en fyriráhugasama má nálgast uppskriftina hérPrófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð Matur Samfélagsmiðlar Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Alls hafa hátt í 19 milljónir manns horft á uppskrift að djúpsteiktri „Pizzadillu“ fylltri með BBQ kjúklingi frá því að Twitter-notandinn Yashar Ali vakti athygli á henni á Twitter. Uppskriftin þykir flókin og ákvað annar Twitter-notandi að prófa að fylgja henni skref fyrir skref. Útkoman var hræðileg. Það kannast ef til vill margir við uppskriftarmyndbönd sem birt eru á Facebook þar sem sjá má skref fyrir skref hvernig elda eigi tilteknar uppskriftir. Slík myndbönd geta verið gagnleg en það sem vakti athygli netverja að þessu sinni er hversu löng uppskriftin er, og hversu mörg skref þarf að stíga áður en hægt er að leggja sér „Pizzadilluna“ til munns.Myndbandið má sjá hér að neðan.I’m calling the FBI pic.twitter.com/X2jIlJmfEt — Yashar Ali (@yashar) August 24, 2019 „Alltaf þegar ég hélt að þetta væri að klárast kom nýtt skref,“ skrifaði Natasha Bertrand, fréttamaður Politico á Twitter. Ekki skrýtið þar sem uppskriftin felur í sér að útbúa BBQ kjúklingafylltar Quesadilla sem eru skornar niður og síðan djúpsteiktar, áður en þær eru settar í ofn með osti og pepperóní og bornar fram með dill-sósu, sem þarf einnig að útbúa. Pizzadilla, sjáiði til.Spurningin sem brennur á mörgum eftir að hafa séð uppskriftina er hvort þetta sé yfir höfuð gott á bragðið. Það var spurningin sem Shay Spence ákvað að reyna að svara meðþví að fylgja uppskriftinni skref fyrir skref.Óhætt er að segja að það hafi gengið brösuglega, líkt og sjá má hér að neðan. Útkoman: Hræðileg.„Ég bjóst við því að þetta yrði gott á svona ógeðslegan hátt einhvern veginn. Blandan af sætri BBQ-sósu, pítsusósunni og dill-sósunni...sannarlega mesti viðbjóður sem ég hef borðað,“ skrifaði Spence en fyriráhugasama má nálgast uppskriftina hérPrófaði uppskriftina ótrúlegu sem milljónir hafa séð
Matur Samfélagsmiðlar Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira