Kobe: Ég ætti tólf hringi ef Shaq hefði haft vinnusemina mína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 21:45 Kobe Bryant og Shaquille O'Neal fagna NBA titli saman vorið 2002. Getty/Sporting News Kobe Bryant og Shaquille O’Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Upphafið að nýjum þrætumálum félaganna er viðtal við Kobe Bryant þar sem hann bæði hrósaði og gagnrýndi Shaquille O’Neal. Kobe Bryant var þar að gagnrýna æfingasókn og vinnusemi Shaquille O’Neal. „Shaq hefði orðið besti leikmaður allra tíma og ég ætti tólf meistarahringi ef O’Neal hefði verið duglegri. Það hefði ekki einu sinni verið spurning,“ sagði Kobe Bryant á PHP Agency ráðstefnu í Las Vegas.Kobe said he'd have 12 rings if Shaq had his work ethic. And Shaq wasn't happyhttps://t.co/XTD8YPzLbYpic.twitter.com/0Yh5ngDjoC — Yahoo Sports (@YahooSports) August 28, 2019„Við settumst niður reglulega og ég skaut alltaf á hann: Ef þú væri værir ekki svona latur,“ sagði Kobe Bryant og Shaquille O’Neal hefur nú heyrt af þessu. Hann var fljótur að hendi inn sinni sýn á þetta. „Við hefðum unnið tólf titla ef Kobe hefði sent boltann meira á mig ekki síst í lokaúrslitunum á móti Pistons. Þú færði ekki styttu af þér ef þú ert ekki duglegur,“ sagði Shaquille O’Neal. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla í röð frá 2000 til 2002 og komust síðan aftur í lokaúrslitin 2004. Lakers tapaði þá óvænt á móti Detriot Pistons. Shaquille O’Neal náði ekki samkomulagi við Lakers eftir 2003-04 tímabilið og honum var skipt til Miami Heat þar sem hann varð svo NBA-meistari með Dwyane Wade árið 2006. Shaw var þá kominn með fjóra hringi á móti þremur hjá Kobe. Kobe Bryant bætti úr því með því að vinna NBA titilinn tvisvar til viðbótar með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Kobe vann því fimm meistaratitla á ferlinum á móti fjórum hjá Shaquille O’Neal. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Kobe Bryant og Shaquille O’Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Upphafið að nýjum þrætumálum félaganna er viðtal við Kobe Bryant þar sem hann bæði hrósaði og gagnrýndi Shaquille O’Neal. Kobe Bryant var þar að gagnrýna æfingasókn og vinnusemi Shaquille O’Neal. „Shaq hefði orðið besti leikmaður allra tíma og ég ætti tólf meistarahringi ef O’Neal hefði verið duglegri. Það hefði ekki einu sinni verið spurning,“ sagði Kobe Bryant á PHP Agency ráðstefnu í Las Vegas.Kobe said he'd have 12 rings if Shaq had his work ethic. And Shaq wasn't happyhttps://t.co/XTD8YPzLbYpic.twitter.com/0Yh5ngDjoC — Yahoo Sports (@YahooSports) August 28, 2019„Við settumst niður reglulega og ég skaut alltaf á hann: Ef þú væri værir ekki svona latur,“ sagði Kobe Bryant og Shaquille O’Neal hefur nú heyrt af þessu. Hann var fljótur að hendi inn sinni sýn á þetta. „Við hefðum unnið tólf titla ef Kobe hefði sent boltann meira á mig ekki síst í lokaúrslitunum á móti Pistons. Þú færði ekki styttu af þér ef þú ert ekki duglegur,“ sagði Shaquille O’Neal. Shaquille O’Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla í röð frá 2000 til 2002 og komust síðan aftur í lokaúrslitin 2004. Lakers tapaði þá óvænt á móti Detriot Pistons. Shaquille O’Neal náði ekki samkomulagi við Lakers eftir 2003-04 tímabilið og honum var skipt til Miami Heat þar sem hann varð svo NBA-meistari með Dwyane Wade árið 2006. Shaw var þá kominn með fjóra hringi á móti þremur hjá Kobe. Kobe Bryant bætti úr því með því að vinna NBA titilinn tvisvar til viðbótar með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Kobe vann því fimm meistaratitla á ferlinum á móti fjórum hjá Shaquille O’Neal.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti