Rooney endaði á forsíðu The Sun og var allt annað en sáttur Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 06:00 Rooney skilur ekkert hvað blaðamönnum The Sun gengur til. vísir/getty Wayne Rooney var á forsíðu enska götublaðsins The Sun í gær en þar kom fram að hann hafði fengið heimsókn frá konu á hótel DC United í Vancouver. Í frétt The Sun kom fram að Rooney hefði hitt konu á hóteli í Vancouver þar sem DC United hefði verið að undirbúa sig fyrir komandi leik í MLS-deildinni. Mynd náðist af Rooney og konunni umræddu fyrir framan lyftu á hótelinu en í fréttinni segir að kona Rooney, Coleen Rooney, hafi verið allt annað en sátt og lesið yfir Rooney pistilinn.'Coleen will forgive 'silly fool' Wayne Rooney again after he was pictured getting into lift with club girl' https://t.co/LkYLfyygA7 — The Sun (@TheSun) August 28, 2019 Fyrrum enski landsliðsmaðurinn gefur þó lítið fyrir þessa frétt The Sun og segir hann að konan með honum á myndinni hafi beðið hann um eiginhandarárritun. Rooney skrifar enn fremur að enska götublaðið sé að nota nafn hans og fjölskyldu hans til þess að selja blöðin og hann hafi ekki farið í lyftuna með konunni. Hann segir að nú sé nóg komið hjá The Sun og ljósmyndarar hafi elt hann og liðsfélaga hans án leyfis þeirra. Rooney er eðlilega ekki sáttur og segir að þetta setji svartan blatt á fjölskyldu hans.The Sun - Enough is enough pic.twitter.com/lCICTdwfwt — Wayne Rooney (@WayneRooney) August 28, 2019 Fótbolti MLS Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Wayne Rooney var á forsíðu enska götublaðsins The Sun í gær en þar kom fram að hann hafði fengið heimsókn frá konu á hótel DC United í Vancouver. Í frétt The Sun kom fram að Rooney hefði hitt konu á hóteli í Vancouver þar sem DC United hefði verið að undirbúa sig fyrir komandi leik í MLS-deildinni. Mynd náðist af Rooney og konunni umræddu fyrir framan lyftu á hótelinu en í fréttinni segir að kona Rooney, Coleen Rooney, hafi verið allt annað en sátt og lesið yfir Rooney pistilinn.'Coleen will forgive 'silly fool' Wayne Rooney again after he was pictured getting into lift with club girl' https://t.co/LkYLfyygA7 — The Sun (@TheSun) August 28, 2019 Fyrrum enski landsliðsmaðurinn gefur þó lítið fyrir þessa frétt The Sun og segir hann að konan með honum á myndinni hafi beðið hann um eiginhandarárritun. Rooney skrifar enn fremur að enska götublaðið sé að nota nafn hans og fjölskyldu hans til þess að selja blöðin og hann hafi ekki farið í lyftuna með konunni. Hann segir að nú sé nóg komið hjá The Sun og ljósmyndarar hafi elt hann og liðsfélaga hans án leyfis þeirra. Rooney er eðlilega ekki sáttur og segir að þetta setji svartan blatt á fjölskyldu hans.The Sun - Enough is enough pic.twitter.com/lCICTdwfwt — Wayne Rooney (@WayneRooney) August 28, 2019
Fótbolti MLS Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira