Fullur með farþega á Viðeyjarferjunni Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2019 10:17 Maðurinn var með farþega í hvalaskoðun og stýrði skipinu undir áhrifum áfengis. Vísir/Vilhelm Uppfært 15:09: Í upprunlegri útgáfu fréttarinnar kom fram að skipstjórinn hafi verið á hvalaskoðunarskipi, en hann reyndist vera skipstjóri Viðeyjarferjunnar. Maðurinn starfaði þó fyrir hvalaskoðunarfyrirtækið Eldingu, og hefur verið vikið frá störfum. Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. Maðurinn var vistaður í fangageymslum lögreglu í nótt og verður yfirheyrður seinna í dag. Lögreglu barst tilkynning um manninn á sjöunda tímanum í gærkvöldi og handtók manninn þegar skipið kom aftur til hafnar. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns voru það annað hvort aðrir starfsmenn hvalaskoðunarfyrirtækisins eða farþegar sem tilkynntu um ástand mannsins. Áfengismælingar sýndu að maðurinn var undir áhrifum áfengis og var hann því brotlegur við siglingarlög þar sem kveðið er á um að enginn megi stjórna eða reyna að stjórna skipi undir áhrifum áfengis eða annarra örvandi eða deyfandi efna. Brot gegn umræddu ákvæði geta varðað sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Uppfært 15:09: Í upprunlegri útgáfu fréttarinnar kom fram að skipstjórinn hafi verið á hvalaskoðunarskipi, en hann reyndist vera skipstjóri Viðeyjarferjunnar. Maðurinn starfaði þó fyrir hvalaskoðunarfyrirtækið Eldingu, og hefur verið vikið frá störfum. Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. Maðurinn var vistaður í fangageymslum lögreglu í nótt og verður yfirheyrður seinna í dag. Lögreglu barst tilkynning um manninn á sjöunda tímanum í gærkvöldi og handtók manninn þegar skipið kom aftur til hafnar. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns voru það annað hvort aðrir starfsmenn hvalaskoðunarfyrirtækisins eða farþegar sem tilkynntu um ástand mannsins. Áfengismælingar sýndu að maðurinn var undir áhrifum áfengis og var hann því brotlegur við siglingarlög þar sem kveðið er á um að enginn megi stjórna eða reyna að stjórna skipi undir áhrifum áfengis eða annarra örvandi eða deyfandi efna. Brot gegn umræddu ákvæði geta varðað sektum eða fangelsi allt að tveimur árum.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45