McConaughey ráðinn í fasta stöðu við Háskólann í Texas Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 11:23 McConaughey er sagður hafa mikla ástríðu fyrir kennslu. Getty/Rick Kern Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas. Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Leikarinn sem er 49 ára gamall, útskrifaðist með gráðu í kvikmyndafræðum frá sama háskóla árið 1993 en hann hefur frá árinu 2015 kennt við skólann í hlutastarfi. Með haustinu mun hann þó hefja fullt starf. McConaughey hefur þróað og kennt áfanga sem heitir Frá handriti á skjáinn sem kennir kvikmyndaframleiðslu. McConaughey segir að áfanginn sé einmitt það sem hann vildi hafa lært. Óskarsverðlaunhafinn McConaughey er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við The Wolf of Wall Street, Dallas Buyers Club, Dazed and Confused og How to Lose a Guy in 10 days. Hann hefur notið mikillar velgengi í kvikmyndabransanum og nýtur mikilla vinsælda innan háskólans. „Hann hefur ástríðu fyrir því að kenna og líka öllu sem viðkemur kvikmyndum. Áhugi hans er smitandi, segir Noah Isenberg yfirmaður kvikmyndadeildar Háskólans í Texas.
Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30 Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32 Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55 McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
McConaughey keypti heilsíðuauglýsingu fyrir Super Bowl meistarann Strákarnir frá Austin í Texas standa saman. Það sýndi bandaríski leikarinn Matthew McConaughey og sannaði um helgina. 12. febrúar 2018 23:30
Matthew McConaughey skutlar nemendum heim síðla nætur Hluti af verkefni sem miðar að því að nemendur skili sér heim á öruggan hátt séu þeir lengi úti. 30. nóvember 2016 15:32
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. 2. ágúst 2019 09:55
McConaughey skokkar um í íslenskum jakka McConaughey heldur sér í góðu formi í góðum hlífðarfatnaði. 14. desember 2016 16:47