Þrír fuglar á síðari níu holunum hjá Ólafíu sem er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hringinn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2019 21:04 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék vel á fyrsta hringnum í Portland. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék vel á síðari níu holunum á Cambia Portland Class-mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Mótið er það áttunda hjá Ólafíu á þessu sterkasta mótaröð heims en einungis einu sinni hefur Ólafía náð að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía spilaði fyrri níu holurnar á einu höggi yfir pari eftir að hafa fengið átta pör og einn skolla á fyrstu níu holunum. Það var hins vegar allt annað uppi á teningnum á síðari níu holunum. Þar byrjaði Ólafía á fjórum pörum áður en fyrsti fuglinn kom og Ólafía komin á parið. Hún fékk svo tvo aðra fugla á 7. og 8. holunni en skolli á 9. og átjándu holu dagsins gerði það að verkum að Ólafía er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring. Annar hringurinn fer fram á morgun en þegar þetta er skrifað er Ólafía í 41. sætinu. Þó eru allir kylfingarnir ekki búnir með átján holur dagsins. Sýnt verður frá mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 22.30. Útsending frá deginum í dag hefst nú klukkan 21.30. Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, lék vel á síðari níu holunum á Cambia Portland Class-mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Mótið er það áttunda hjá Ólafíu á þessu sterkasta mótaröð heims en einungis einu sinni hefur Ólafía náð að komast í gegnum niðurskurðinn. Ólafía spilaði fyrri níu holurnar á einu höggi yfir pari eftir að hafa fengið átta pör og einn skolla á fyrstu níu holunum. Það var hins vegar allt annað uppi á teningnum á síðari níu holunum. Þar byrjaði Ólafía á fjórum pörum áður en fyrsti fuglinn kom og Ólafía komin á parið. Hún fékk svo tvo aðra fugla á 7. og 8. holunni en skolli á 9. og átjándu holu dagsins gerði það að verkum að Ólafía er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring. Annar hringurinn fer fram á morgun en þegar þetta er skrifað er Ólafía í 41. sætinu. Þó eru allir kylfingarnir ekki búnir með átján holur dagsins. Sýnt verður frá mótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun og hefst útsending klukkan 22.30. Útsending frá deginum í dag hefst nú klukkan 21.30.
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira