Fyrrum liðsfélagi segir að Lebron verði aftur sá besti í heimi á næsta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 17:30 LeBron James. Getty/Ethan Miller Richard Jefferson býst við miklu af LeBron James á komandi tímabili í NBA körfuboltanum en James missti af úrslitakeppninni á síðustu leiktíð í fyrsta sinn síðan árið 2005. Richard Jefferson spilaði með LeBron James með Cleveland Cavaliers frá 2015 til 2017 og þekkir því vel til kappans. LeBron James skilaði flottum tölum á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Lakers en hann missti af mörgum leikjum vegna nárameiðsla og á meðan fór Lakers-liðið út af sporinu. James hafði farið alla leið í lokaúrslitin frá 2011 til 2018 eða á átta tímabilinu í röð en nú fékk hann loksins alvöru sumarfrí. Ekki sumarfrí sem hann vildi en hafði kannski mjög gott af.Richard Jefferson think LeBron is set to bounce back in a big way next season.https://t.co/vOP0RQv0nO — Sporting News (@sportingnews) August 13, 2019„LeBron James verður aftur besti leikmaðurinn í körfubolta á næsta tímabili. Hann verður kannski ekki LeBron James frá 2008 en hann mun gera svo marga mismunandi hluti. Í held líka að hann geri sér vel grein fyrir því virðingarleysi sem honum hefur verið sýnt,“ sagði Richard Jefferson og hélt áfram: „Hann hefur fundið fyrir slíku allan sinn feril og á mismunandi stigum. Nú er það: Þú ert orðinn gamall og þú ert ekki lengur sá gæi. Ég held hins vegar að hann sé einbeittur á það að sýna það og sanna að körfuboltinn skipti hann meira máli en nokkuð annað. Eina leiðin til þess er að rústa eins mörgum mönnum og hann getur,“ sagði Richard Jefferson. Lakers ætti að vera með betra lið í ár en í fyrra eftir að liðið fékk til sín miðherjann Anthony Davis frá Pelicans í skiptum fyrir þá Lonzo Ball, Josh Hart og Brandon Ingram. Liðið hefur líka bætt við mönnum eins og þeim Avery Bradley, Danny Green, Quinn Cook og DeMarcus Cousins. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope, JaVale McGee og Alex Caruso verða líka áfram. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Richard Jefferson býst við miklu af LeBron James á komandi tímabili í NBA körfuboltanum en James missti af úrslitakeppninni á síðustu leiktíð í fyrsta sinn síðan árið 2005. Richard Jefferson spilaði með LeBron James með Cleveland Cavaliers frá 2015 til 2017 og þekkir því vel til kappans. LeBron James skilaði flottum tölum á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Lakers en hann missti af mörgum leikjum vegna nárameiðsla og á meðan fór Lakers-liðið út af sporinu. James hafði farið alla leið í lokaúrslitin frá 2011 til 2018 eða á átta tímabilinu í röð en nú fékk hann loksins alvöru sumarfrí. Ekki sumarfrí sem hann vildi en hafði kannski mjög gott af.Richard Jefferson think LeBron is set to bounce back in a big way next season.https://t.co/vOP0RQv0nO — Sporting News (@sportingnews) August 13, 2019„LeBron James verður aftur besti leikmaðurinn í körfubolta á næsta tímabili. Hann verður kannski ekki LeBron James frá 2008 en hann mun gera svo marga mismunandi hluti. Í held líka að hann geri sér vel grein fyrir því virðingarleysi sem honum hefur verið sýnt,“ sagði Richard Jefferson og hélt áfram: „Hann hefur fundið fyrir slíku allan sinn feril og á mismunandi stigum. Nú er það: Þú ert orðinn gamall og þú ert ekki lengur sá gæi. Ég held hins vegar að hann sé einbeittur á það að sýna það og sanna að körfuboltinn skipti hann meira máli en nokkuð annað. Eina leiðin til þess er að rústa eins mörgum mönnum og hann getur,“ sagði Richard Jefferson. Lakers ætti að vera með betra lið í ár en í fyrra eftir að liðið fékk til sín miðherjann Anthony Davis frá Pelicans í skiptum fyrir þá Lonzo Ball, Josh Hart og Brandon Ingram. Liðið hefur líka bætt við mönnum eins og þeim Avery Bradley, Danny Green, Quinn Cook og DeMarcus Cousins. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope, JaVale McGee og Alex Caruso verða líka áfram.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti