NBA-stjarna með nýtt geggjað húðflúr af Barack Obama, Martin Luther King og mörgum fleirum á handleggnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 22:30 Lonzo Ball á meðan vinstri höndin var hrein. Getty/ Tim Warner Lonzo Ball er að skipta um starfsvettvang í NBA-deildinni í körfubolta og hann mætir til leiks í vetur með nýtt magnað húðflúr sem nær yfir allan vinstri handlegg hans. Lonzo Ball var skipti í sumar frá Los Angeles Lakers til New Orleans Pelicans en hann hafði spilað í tvö meiðslahrjáð tímabil með Lakers en hann var með 9,9 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð. Ball er líka þekktur fyrir yfirlýsingaglaðan föður sinn en það er hætt við því að nýtt glæsilegt húðflúr Lonzo Ball steli nú senunni.Lonzo Ball's new sleeve features stunning portraits of Barack Obama, Rosa Parks, Jackie Robinson, Malcolm X, Harriet Tubman and MLK. (via stevebutchertattoos | IG)https://t.co/XgjP3C71mdpic.twitter.com/4Ep1TKz0Ms — Yahoo Sports (@YahooSports) August 13, 2019Húðflúrið er sannkölluð listasmíð en það er gert af snillingnum Steve Butcher. Það hefur tekið mjög langan tíma að gera þetta. Steve Butcher húðflúraði nefnilega fullt af stórmerkilegu og sögufrægu fólki á handlegg Lonzo Ball en þar má nú finna andlitsmyndir af þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X; Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta; Harriet Tubman; Rosu Parks og Jackie Robinson sem var fyrsti blökkumaðurinn til að spila í bandarísku hafnarboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Steve Butcher setti sjálfur af meistaraverki sínu inn á Instagram síðu sína. View this post on InstagramCompleted this sleeve this week on @zo ! Sleeve is 99% healed just added #TheMarathonContinues to the top of the arm. Was an honor to put these influential people on your arm brother. Done using @stevebutchersmambaglide @electrumstencilproducts @inkjecta @intenzetattooink A post shared by Steve Butcher (@stevebutchertattoos) on Aug 12, 2019 at 11:37am PDT Húðflúr NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira
Lonzo Ball er að skipta um starfsvettvang í NBA-deildinni í körfubolta og hann mætir til leiks í vetur með nýtt magnað húðflúr sem nær yfir allan vinstri handlegg hans. Lonzo Ball var skipti í sumar frá Los Angeles Lakers til New Orleans Pelicans en hann hafði spilað í tvö meiðslahrjáð tímabil með Lakers en hann var með 9,9 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð. Ball er líka þekktur fyrir yfirlýsingaglaðan föður sinn en það er hætt við því að nýtt glæsilegt húðflúr Lonzo Ball steli nú senunni.Lonzo Ball's new sleeve features stunning portraits of Barack Obama, Rosa Parks, Jackie Robinson, Malcolm X, Harriet Tubman and MLK. (via stevebutchertattoos | IG)https://t.co/XgjP3C71mdpic.twitter.com/4Ep1TKz0Ms — Yahoo Sports (@YahooSports) August 13, 2019Húðflúrið er sannkölluð listasmíð en það er gert af snillingnum Steve Butcher. Það hefur tekið mjög langan tíma að gera þetta. Steve Butcher húðflúraði nefnilega fullt af stórmerkilegu og sögufrægu fólki á handlegg Lonzo Ball en þar má nú finna andlitsmyndir af þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X; Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta; Harriet Tubman; Rosu Parks og Jackie Robinson sem var fyrsti blökkumaðurinn til að spila í bandarísku hafnarboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Steve Butcher setti sjálfur af meistaraverki sínu inn á Instagram síðu sína. View this post on InstagramCompleted this sleeve this week on @zo ! Sleeve is 99% healed just added #TheMarathonContinues to the top of the arm. Was an honor to put these influential people on your arm brother. Done using @stevebutchersmambaglide @electrumstencilproducts @inkjecta @intenzetattooink A post shared by Steve Butcher (@stevebutchertattoos) on Aug 12, 2019 at 11:37am PDT
Húðflúr NBA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Sjá meira