Guðrún frá Lundi á náttborðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 20:00 Elísabet hefur mikinn áhuga á asískri menningu. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. Elísabet segir reynslu hennar af ólíkum menningarheimum hafa víkkað sýn hennar á heiminn. Fyrir utan íslensku og ensku talar Elísabet bæði japönsku og kóresku og er sjálflærð í kínversku ( mandarísku ) . Lífið yfirheyrði Elísabetu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með góðu lagi af íslensku smjöri, osti (stundum sultu) og nesquik með nýmjólk. Helsta freistingin? Að hætta við öll plön og flytja út til Japans í ár. Hvað ertu að hlusta á? Tomboy eftir HyukOh . Hvað sástu síðast í bíó? The Grinch . Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín og Kong Hyo Jin . Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Fara í útilegur (spila kubb), eignast nýja vini og að ná splitt og spíkati . Uppáhaldsmatur? 불닭볶음면 ( buldak bokkeum myun ) ramen . Allar gerðir. Uppáhaldsdrykkur? Eplasafi. Hver er fræga sta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegas ta atvik sem þú hefur lent í? Ég var 17 ára, labbandi um ein í Seoul og var í kjól. Ég var ekki vön því að klæðast kjólum og tók því ekki eftir því að kjóllinn hafði ekki farið almennilega niður eftir að ég var á klósettinu. Ég var með heyrnartól í eyrunum og var að pæla í því af hverju fólk væri að horfa svo mikið á mig. Eldri kona náði að grípa athyglina mína og benti mér á að kjóllinn væri fastur í undirbuxunum sem ég var í, og var því ein rasski nnin mín búin a ð vera á stjá í svolítið langan tíma. Ég lagaði kjólinn, þakkaði fyrir mig og hljóp í burtu eld rauð í framan. Hverju ertu stoltust af? Að hafa klárað stú dentinn og haldið nýnemaræðuna. Hefur ðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald yfir tungumálum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er þa ð leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð og að setja í þvottavél. En það skemmtilegasta? Ferðast til Asíu og læra ný tungumál og líkamstjáningar. Hverju vonastu t il að Miss Universe skili þér? Ég vonast til þess að ég öðlist frekari þolinmæði og aga til þess að klára það sem ég byrja á. Ég vona líka svo innilega að við stelpurnar höldumst í samandi eftir að keppninni líkur. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég er reiprennandi í japönsku, kóresku og kí nvesku ( mandarísku ) og bý í ein hverjum af þessum löndum. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. Elísabet segir reynslu hennar af ólíkum menningarheimum hafa víkkað sýn hennar á heiminn. Fyrir utan íslensku og ensku talar Elísabet bæði japönsku og kóresku og er sjálflærð í kínversku ( mandarísku ) . Lífið yfirheyrði Elísabetu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með góðu lagi af íslensku smjöri, osti (stundum sultu) og nesquik með nýmjólk. Helsta freistingin? Að hætta við öll plön og flytja út til Japans í ár. Hvað ertu að hlusta á? Tomboy eftir HyukOh . Hvað sástu síðast í bíó? The Grinch . Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín og Kong Hyo Jin . Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Fara í útilegur (spila kubb), eignast nýja vini og að ná splitt og spíkati . Uppáhaldsmatur? 불닭볶음면 ( buldak bokkeum myun ) ramen . Allar gerðir. Uppáhaldsdrykkur? Eplasafi. Hver er fræga sta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegas ta atvik sem þú hefur lent í? Ég var 17 ára, labbandi um ein í Seoul og var í kjól. Ég var ekki vön því að klæðast kjólum og tók því ekki eftir því að kjóllinn hafði ekki farið almennilega niður eftir að ég var á klósettinu. Ég var með heyrnartól í eyrunum og var að pæla í því af hverju fólk væri að horfa svo mikið á mig. Eldri kona náði að grípa athyglina mína og benti mér á að kjóllinn væri fastur í undirbuxunum sem ég var í, og var því ein rasski nnin mín búin a ð vera á stjá í svolítið langan tíma. Ég lagaði kjólinn, þakkaði fyrir mig og hljóp í burtu eld rauð í framan. Hverju ertu stoltust af? Að hafa klárað stú dentinn og haldið nýnemaræðuna. Hefur ðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald yfir tungumálum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er þa ð leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð og að setja í þvottavél. En það skemmtilegasta? Ferðast til Asíu og læra ný tungumál og líkamstjáningar. Hverju vonastu t il að Miss Universe skili þér? Ég vonast til þess að ég öðlist frekari þolinmæði og aga til þess að klára það sem ég byrja á. Ég vona líka svo innilega að við stelpurnar höldumst í samandi eftir að keppninni líkur. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég er reiprennandi í japönsku, kóresku og kí nvesku ( mandarísku ) og bý í ein hverjum af þessum löndum. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira