Hetja Liverpool gæti misst af leik helgarinnar eftir árekstur við áhorfanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 10:30 Adrian fagnar með bikarinn í Istanbul. Getty/Michael Regan Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Adrian var hetja Liverpool þegar liðið vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudagskvöldið en hann varð síðasta vítið frá Chelsea í vítakeppninni. Adrian er nýkominn til Liverpool og átti að vera varamarkvörður. Hann fékk hins vegar tækifærið þegar Allison meiddist í fyrsta leik á móti Norwich. Adrian varði síðan markið á móti Chelsea í Istanbul þar sem Liverpool vann sinn annan Evróputitil á árinu. Adrian tryggði Liverpool titilinn með því að verja síðasta víti Chelsea og í framhaldinu var honum vel fagnað á vellinum. Kannski of mikið ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Liverpool.Adrian could miss Liverpool's trip to Southampton after a collision with a fan who ran on the pitch after Liverpool's Uefa Super Cup victory. More to follow: https://t.co/DXo0VMy4Mp#bbcfootballpic.twitter.com/nZY88PUyaR — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að Adrian muni mögulega missa af leiknum á móti Southampton á morgun vegna meiðsla. „Stuðningsmaður hoppaði yfir eitthvað, rann og lenti á ökklanum hans. Hann er bólginn en við verðum að bíða og sjá til,“ sagði Jürgen Klopp. Það er hálfgert markvarðarhallæri hjá félaginu. Alisson er meiddur, Liverpool seldi Simon Mignolet til Belgíu og Loris Karius er á láni hjá Besiktas. Eftir standa þeir Andy Lonergan og Caoimhin Kelleher. Hér fyrir neðan má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans.Did anyone see this slide tackle by some idiot after the shoot out... what the heck man!! #LFC#SuperCuppic.twitter.com/hJrGpiguMd — Reaaz Ahmed (@ReaazAhmed) August 16, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Adrian var hetja Liverpool þegar liðið vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudagskvöldið en hann varð síðasta vítið frá Chelsea í vítakeppninni. Adrian er nýkominn til Liverpool og átti að vera varamarkvörður. Hann fékk hins vegar tækifærið þegar Allison meiddist í fyrsta leik á móti Norwich. Adrian varði síðan markið á móti Chelsea í Istanbul þar sem Liverpool vann sinn annan Evróputitil á árinu. Adrian tryggði Liverpool titilinn með því að verja síðasta víti Chelsea og í framhaldinu var honum vel fagnað á vellinum. Kannski of mikið ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Liverpool.Adrian could miss Liverpool's trip to Southampton after a collision with a fan who ran on the pitch after Liverpool's Uefa Super Cup victory. More to follow: https://t.co/DXo0VMy4Mp#bbcfootballpic.twitter.com/nZY88PUyaR — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að Adrian muni mögulega missa af leiknum á móti Southampton á morgun vegna meiðsla. „Stuðningsmaður hoppaði yfir eitthvað, rann og lenti á ökklanum hans. Hann er bólginn en við verðum að bíða og sjá til,“ sagði Jürgen Klopp. Það er hálfgert markvarðarhallæri hjá félaginu. Alisson er meiddur, Liverpool seldi Simon Mignolet til Belgíu og Loris Karius er á láni hjá Besiktas. Eftir standa þeir Andy Lonergan og Caoimhin Kelleher. Hér fyrir neðan má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans.Did anyone see this slide tackle by some idiot after the shoot out... what the heck man!! #LFC#SuperCuppic.twitter.com/hJrGpiguMd — Reaaz Ahmed (@ReaazAhmed) August 16, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira