Íslenskt skákfélag hélt mót á einni afskekktustu eyju Grænlands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 17:18 Gleðin var allsráðandi eftir fyrsta meistaramót Kullorsuaq í skák. mynd/aðsend Í gær lauk hátíð Hróksins, skákfélags, í þorpinu Kullorsuaq á samnefndri eyju við vesturströnd Grænlands. Hátíðin var haldin annað árið í röð en nánast allir í þorpinu, um 450 manns, tóku þátt í hátíðarhöldunum. Fyrsta meistaramótið í skák var haldið í bænum og haldin var sirkussýning.Robert Magro ásamt nokkrum ungmennanna úr sikrisskólanum á lokahátíðinni.mynd/aðsendSirkuslistamennirnir Axel Diego og Roberto Magro voru með sirkusskóla fyrir börn og fullorðna, og slógu upp mikilli sýningu í íþróttahúsi bæjarins í hátíðarlok. Þeir voru líka í föruneyti Hróksins til Kullorsuaq í fyrra, og segir Roberto að Kullorsuaq sé einstakur staður. ,,Ég hef sýnt og kennt í flestum heimsálfum, en aldrei kynnst öðru eins og hérna," segir Roberto.Sirkussýningin vakti mikla gleði meðal áhorfenda.mynd/aðsendHrafn Jökulsson, forseti Hróksins, segir ferðina hafa gengið vonum framar en hann kenndi skák í grunnskólanum í vikunni. Skákfélag var stofnað í bænum þegar Hrókurinn heimsótti bæinn í fyrra. Hann segir börnin í skólanum, sem eru um hundrað talsins, hafa verið mjög áhugasöm: „Þau sýndu hreint undraverða leikni við skákborðið og öll voru þau jafn áhugasöm og yndislegt að upplifa leikgleðina.“ Þrjátíu og tveir keppendur tóku þátt í meistaramótinu og voru þeir á öllum aldri. Keppendur í Kullorsuaq voru fleiri en keppendur á meistaramótinu í Nuuk, þar sem meira en 18 þúsund manns eru búsettir. Undirbúningur er þegar hafinn fyrir næstu hátíð. Grænland Skák Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Í gær lauk hátíð Hróksins, skákfélags, í þorpinu Kullorsuaq á samnefndri eyju við vesturströnd Grænlands. Hátíðin var haldin annað árið í röð en nánast allir í þorpinu, um 450 manns, tóku þátt í hátíðarhöldunum. Fyrsta meistaramótið í skák var haldið í bænum og haldin var sirkussýning.Robert Magro ásamt nokkrum ungmennanna úr sikrisskólanum á lokahátíðinni.mynd/aðsendSirkuslistamennirnir Axel Diego og Roberto Magro voru með sirkusskóla fyrir börn og fullorðna, og slógu upp mikilli sýningu í íþróttahúsi bæjarins í hátíðarlok. Þeir voru líka í föruneyti Hróksins til Kullorsuaq í fyrra, og segir Roberto að Kullorsuaq sé einstakur staður. ,,Ég hef sýnt og kennt í flestum heimsálfum, en aldrei kynnst öðru eins og hérna," segir Roberto.Sirkussýningin vakti mikla gleði meðal áhorfenda.mynd/aðsendHrafn Jökulsson, forseti Hróksins, segir ferðina hafa gengið vonum framar en hann kenndi skák í grunnskólanum í vikunni. Skákfélag var stofnað í bænum þegar Hrókurinn heimsótti bæinn í fyrra. Hann segir börnin í skólanum, sem eru um hundrað talsins, hafa verið mjög áhugasöm: „Þau sýndu hreint undraverða leikni við skákborðið og öll voru þau jafn áhugasöm og yndislegt að upplifa leikgleðina.“ Þrjátíu og tveir keppendur tóku þátt í meistaramótinu og voru þeir á öllum aldri. Keppendur í Kullorsuaq voru fleiri en keppendur á meistaramótinu í Nuuk, þar sem meira en 18 þúsund manns eru búsettir. Undirbúningur er þegar hafinn fyrir næstu hátíð.
Grænland Skák Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira