Brynjólfur Darri: Finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 19. ágúst 2019 22:39 Brynjólfur Darri fagnar eftir að hafa komið Breiðabliki í 3-2 gegn Val. vísir/bára Brynjólfur Darri Willumsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan leik þegar Blikar gerðu 3-3 jafntefli við Valsmenn. Hann skoraði tvö mörk í leiknum. Brynjólfur hefur ekki spilað mikið í sumar en kom inn í byrjunarlið Blika í dag í stað Thomas Mikkelsen sem tók út leikbann. „Við byrjuðum frekar illa og fengum á okkur tvö klaufaleg mörk. Við töluðum okkur svo saman og rifum okkur í gang,“ sagði Brynjólfur í samtali við Vísi eftir leik. „Við fórum þá uppá allt annað level, það er ekki hægt að byrja svona með því að fá á sig tvö mörk, það er lélegt“ Brynjólfur var ekki sáttur með það hvernig Blikar byrjuðu leikinn en segir að það hafi verið allt annað að sjá liðið eftir að þeir töluðu saman og rifu sig í gang en var svekktur með að þeir hafi fengið á sig þetta jöfnunarmark eftir að hafa haft öll tök á leiknum „Við fórum svo vel gíraðir inní hálfleikinn, byrjuðum svo ágætlega en um leið og við komumst yfir þá fannst mér við vera alveg með þetta þar til við fengum þetta klaufa mark á okkur, þetta á ekki að gerast“ Brynjólfur segist alltaf vera með gott sjálfstraust og tilbúinn í leikinn þegar kallið kemur, hann sýndi það í dag og skilaði tveimur mikilvægum mörkum „Mér finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust, mjög gott að fá traustið og ég vonast alltaf eftir að fá fleiri mínútur en Thomas er flottur leikmaður svo það kemur bara í ljós.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Brynjólfur Darri Willumsson, leikmaður Breiðabliks, átti góðan leik þegar Blikar gerðu 3-3 jafntefli við Valsmenn. Hann skoraði tvö mörk í leiknum. Brynjólfur hefur ekki spilað mikið í sumar en kom inn í byrjunarlið Blika í dag í stað Thomas Mikkelsen sem tók út leikbann. „Við byrjuðum frekar illa og fengum á okkur tvö klaufaleg mörk. Við töluðum okkur svo saman og rifum okkur í gang,“ sagði Brynjólfur í samtali við Vísi eftir leik. „Við fórum þá uppá allt annað level, það er ekki hægt að byrja svona með því að fá á sig tvö mörk, það er lélegt“ Brynjólfur var ekki sáttur með það hvernig Blikar byrjuðu leikinn en segir að það hafi verið allt annað að sjá liðið eftir að þeir töluðu saman og rifu sig í gang en var svekktur með að þeir hafi fengið á sig þetta jöfnunarmark eftir að hafa haft öll tök á leiknum „Við fórum svo vel gíraðir inní hálfleikinn, byrjuðum svo ágætlega en um leið og við komumst yfir þá fannst mér við vera alveg með þetta þar til við fengum þetta klaufa mark á okkur, þetta á ekki að gerast“ Brynjólfur segist alltaf vera með gott sjálfstraust og tilbúinn í leikinn þegar kallið kemur, hann sýndi það í dag og skilaði tveimur mikilvægum mörkum „Mér finnst ég alltaf vera með gott sjálfstraust, mjög gott að fá traustið og ég vonast alltaf eftir að fá fleiri mínútur en Thomas er flottur leikmaður svo það kemur bara í ljós.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45 Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-3 | Jafnt í sex marka stórleik Breiðablik og Valur gerðu 3-3 jafntefli í lokaleik 17. umferð Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:45
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í Kópavogi og mark Kristjáns Flóka á Meistaravöllum Sjö mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum 17. umferðar Pepsi Max-deildar karla. 19. ágúst 2019 22:27