Svona lítur síðasti dagurinn út á heimsleikunum í CrossFit Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 10:30 Katrín Tanja verður í eldlínunni í dag. MYND/TWITTER Síðasti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sætinu fyrir síðasta daginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í því fimmta og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma og í morgun var tilkynnt að þrjár æfingar verða á dagskránni í dag. Fyrsta æfingin verður tilkynnt klukkan 14.00, æfing tvö klukkan 17.00 og sú þriðja og síðasta klukkan 19.15. Æfingarnar má sjá með því að smella hér. Reiknað er með að leikunum ljúki upp úr klukkan 21.30 og þá verður skorið úr hver stendur uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með leikunum í beinni útsendingu á Vísi sem og Stöð 2 Sport 3 en íslensku keppendurnir eru klárir í slaginn ef marka má Instagram-færslur þeirra. View this post on InstagramFighting with everything I got. One last day. Let’s go. xxx // Video: @nobullproject A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 3, 2019 at 6:12pm PDT View this post on InstagramThank you for all the support LET’S GO DAY 4 #smallbutmighty #crossfitgames A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 3, 2019 at 7:42pm PDT View this post on InstagramI'm ready for whatever they will throw at me today. Ég mun berjast!!! _ @baraoe _ _ _ #CrossfitGames2019 @virusintl @foodspring_athletics @unbrokenrtr @picsil_sport @rpstrength @simbasleep @heimilistaeki @thetrainingplan @cfhengill @baklandmgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 3, 2019 at 5:31am PDT CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52 Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38 Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Síðasti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sætinu fyrir síðasta daginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í því fimmta og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Keppni dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma og í morgun var tilkynnt að þrjár æfingar verða á dagskránni í dag. Fyrsta æfingin verður tilkynnt klukkan 14.00, æfing tvö klukkan 17.00 og sú þriðja og síðasta klukkan 19.15. Æfingarnar má sjá með því að smella hér. Reiknað er með að leikunum ljúki upp úr klukkan 21.30 og þá verður skorið úr hver stendur uppi sem sigurvegari. Fylgst verður með leikunum í beinni útsendingu á Vísi sem og Stöð 2 Sport 3 en íslensku keppendurnir eru klárir í slaginn ef marka má Instagram-færslur þeirra. View this post on InstagramFighting with everything I got. One last day. Let’s go. xxx // Video: @nobullproject A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 3, 2019 at 6:12pm PDT View this post on InstagramThank you for all the support LET’S GO DAY 4 #smallbutmighty #crossfitgames A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 3, 2019 at 7:42pm PDT View this post on InstagramI'm ready for whatever they will throw at me today. Ég mun berjast!!! _ @baraoe _ _ _ #CrossfitGames2019 @virusintl @foodspring_athletics @unbrokenrtr @picsil_sport @rpstrength @simbasleep @heimilistaeki @thetrainingplan @cfhengill @baklandmgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Aug 3, 2019 at 5:31am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52 Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38 Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Annie Mist Þórisdóttir er ekki sátt við fyrirkomulagið á heimsleikunum í CrossFit í ár. 3. ágúst 2019 22:52
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30
Brynjar Ari efstur fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára á heimsleikunum Brynjar Ari Magnússon er með 20 stiga forskot fyrir lokadaginn í flokki 14-15 ára karla á heimsleikunum í CrossFit. 3. ágúst 2019 21:38
Björgvin Karl í góðum málum fyrir lokadaginn Björgvin Karl Guðmundsson situr í 3. sæti eftir þriðja keppnisdag á heimsleikunum. 3. ágúst 2019 22:30
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30