Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 15:26 Hamilton fagnar. vísir/getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag en hann hóf kappaksturinn þriðji. Þetta var hans 81. sigur á ferlinum. Max Verstappen sem byrjaði á ráspól í dag var í öðru sætinu og Sebastian Vettel lenti í þriðja sætinu en heimsmeistarinn var einfaldlega of öflugur í dag.“It’s not about how you fall down, it’s about how you get back up”#HungarianGPpic.twitter.com/4k7WFfJUA0 — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) August 4, 2019 Verstappen hefur oftar en ekki þurft að sætta sig við að vera í skugganum á Hamilton en þetta er í fimmta skipti sem Hollendingurinn kemur annar í mark. Hollendingurinn var lengi vel í forystunni en Mercedes-liðið tók áhættu sem skilaði sér. Englendingurinn náði að vinna upp tuttugu sekúndna forskot Verstappen á síðustu 20 hringjunum. Hamilton tók svo loks fram úr Verstappen er þrír hringir voru eftir en Hamilton er nú með 62 stigum meira en næsti maður í keppni ökuþóra. 234 stig eru í pokanum svo sjötti heimsmeistaratitill Hamilton er svo gott sem klár.What a finale! The full report from the Hungaroring as @LewisHamilton snatches victory from Max Verstappen#F1#HungarianGPhttps://t.co/q2BE2bf7F9 — Formula 1 (@F1) August 4, 2019 Formúla Ungverjaland Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag en hann hóf kappaksturinn þriðji. Þetta var hans 81. sigur á ferlinum. Max Verstappen sem byrjaði á ráspól í dag var í öðru sætinu og Sebastian Vettel lenti í þriðja sætinu en heimsmeistarinn var einfaldlega of öflugur í dag.“It’s not about how you fall down, it’s about how you get back up”#HungarianGPpic.twitter.com/4k7WFfJUA0 — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) August 4, 2019 Verstappen hefur oftar en ekki þurft að sætta sig við að vera í skugganum á Hamilton en þetta er í fimmta skipti sem Hollendingurinn kemur annar í mark. Hollendingurinn var lengi vel í forystunni en Mercedes-liðið tók áhættu sem skilaði sér. Englendingurinn náði að vinna upp tuttugu sekúndna forskot Verstappen á síðustu 20 hringjunum. Hamilton tók svo loks fram úr Verstappen er þrír hringir voru eftir en Hamilton er nú með 62 stigum meira en næsti maður í keppni ökuþóra. 234 stig eru í pokanum svo sjötti heimsmeistaratitill Hamilton er svo gott sem klár.What a finale! The full report from the Hungaroring as @LewisHamilton snatches victory from Max Verstappen#F1#HungarianGPhttps://t.co/q2BE2bf7F9 — Formula 1 (@F1) August 4, 2019
Formúla Ungverjaland Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira