Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 23:03 Rumer Willis. Vísir/Getty Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“ Hollywood Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“
Hollywood Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira