Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:30 Cloé Lacasse er búin að skora 9 mörk í 10 leikjum í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Daníel ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Brenna Lovera skoraði í sinum fyrsta leik með ÍBV þegar liðið vann mikilvægan 3-2 sigur á Keflavík. Það var allt annað að sjá Eyjaliðið frá leiknum á móti Blikum þar sem liðið fékk á sig níu mörk. Brenna Lovera fékk hrós frá sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna. „Hún leit vel út á þessum klippum og það er alveg klárt að það á ekki að kasta inn handklæðinu í Eyjum,“ sagði Mist Rúnarssóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Mist nefndi einnig Mckenzie Grossman og norður-írskan landsliðsmarkvörð, Jacqueline Burns, sem er á leiðinni til kvennaliðs ÍBV. „Þær ætla ekki að taka þátt í þessari botnbaráttu sýnist mér og vilja tryggja sig aðeins þegar Cloe fer,“ sagði Mist en hvernig verður framhaldið. „Veist þú Ásthildur hvenær Cloé fer,“ spurði Helena Ólafsdóttir. „Nei ég veit það ekki en bíð spennt eftir því. Við viljum auðvitað hafa hana hér sem lengst enda frábær leikmaður sem er gaman að hafa í deildinni,“ sagði Ásthildur Helgadóttir , sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Þetta var geggjaður viðsnúningur hjá Eyjakonum eftir afhroðið í síðustu umferð. Við erum farin að átta okkur á því hvaða kröfur maður getur sett á þetta ÍBV-lið. Á góðum degi eru þær geggjaðar,“ sagði Mist og Ásthildur bætti við: „Talandi um út í Eyjum,“ sagði Ásthildur. „Tímabilið út í Portúgal byrjar í september þannig að mögulega getur Cloé Lacasse náð einum eða tveimur leikjum í viðbót,“ sagði Mist. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Pepsi marka kvenna um ÍBV-liðið og Cloé Lacasse.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Lífið í Eyjum eftir Cloé Lacasse Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Brenna Lovera skoraði í sinum fyrsta leik með ÍBV þegar liðið vann mikilvægan 3-2 sigur á Keflavík. Það var allt annað að sjá Eyjaliðið frá leiknum á móti Blikum þar sem liðið fékk á sig níu mörk. Brenna Lovera fékk hrós frá sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna. „Hún leit vel út á þessum klippum og það er alveg klárt að það á ekki að kasta inn handklæðinu í Eyjum,“ sagði Mist Rúnarssóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Mist nefndi einnig Mckenzie Grossman og norður-írskan landsliðsmarkvörð, Jacqueline Burns, sem er á leiðinni til kvennaliðs ÍBV. „Þær ætla ekki að taka þátt í þessari botnbaráttu sýnist mér og vilja tryggja sig aðeins þegar Cloe fer,“ sagði Mist en hvernig verður framhaldið. „Veist þú Ásthildur hvenær Cloé fer,“ spurði Helena Ólafsdóttir. „Nei ég veit það ekki en bíð spennt eftir því. Við viljum auðvitað hafa hana hér sem lengst enda frábær leikmaður sem er gaman að hafa í deildinni,“ sagði Ásthildur Helgadóttir , sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Þetta var geggjaður viðsnúningur hjá Eyjakonum eftir afhroðið í síðustu umferð. Við erum farin að átta okkur á því hvaða kröfur maður getur sett á þetta ÍBV-lið. Á góðum degi eru þær geggjaðar,“ sagði Mist og Ásthildur bætti við: „Talandi um út í Eyjum,“ sagði Ásthildur. „Tímabilið út í Portúgal byrjar í september þannig að mögulega getur Cloé Lacasse náð einum eða tveimur leikjum í viðbót,“ sagði Mist. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Pepsi marka kvenna um ÍBV-liðið og Cloé Lacasse.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Lífið í Eyjum eftir Cloé Lacasse
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45
Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35
Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09