Besti leikmaður HM kvenna ætlar að skrifa bók Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 09:00 Megan Rapinoe hefur mikill karkater og hefur góðan boðskap. Getty/Brian Ach Árið 2019 hefur verið magnað hjá bandarísku knattspyrnukonunni Megan Rapinoe sem varð fyrst heimsfræg fyrir að stinga upp í Donald Trump Bandaríkjaforseta en fylgdi því síðan eftir með að ná gullnu þrennunni á HM í Frakklandi. Megan Rapinoe varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna líka Gullhnöttinn sem besti leikmaður mótsins og gullskóinn sem markahæsti leikmaður mótsins. Megan Rapinoe hefur verið frábær talsmaður bandaríska liðsins og kvennaknattspyrnu í heiminum með því að berjast fyrir jafnrétti og samstöðu frekar en óréttlæti og ósætti sem hefur aukist eftir að Donald Trump tók við.Megan Rapinoe, a captain of the United States women’s soccer team, has scored a book deal. “I hope this book will inspire people to find what they can do, and in turn inspire other people around them to do the same,” she said. https://t.co/zlZY2r6v3k — The New York Times (@nytimes) July 25, 2019 Megan Rapinoe er núna búin að finna nýja leið til að koma boðskap sínum til skila. New York Times segir frá því að Megan Rapinoe sé nú að skrifa bók sem eigi að koma út næsta haust. „Ég vonast til þess að þessi bók muni hvetja fólk til að gera það sem það getur og um leið hvetja annað fólk í kringum sig til að fylgja í kjölfarið,“ sagði Megan Rapinoe við New York Times. Rapinoe hefur ekki valið nafn fyrir bók sína en þetta verður bók um meira en íþróttir. Miðað við ræður Megan Rapinoe á sigurhátíð bandaríska liðsins og viðtöl hennar við bandaríska fjölmiðla þá verður hún örugglega mjög pólitísk.Two-time World Cup champ Olympic gold medalist ? USWNT co-captain ? Author Megan Rapinoe is writing a book. https://t.co/cgZaiZBlOI — Sporting News (@sportingnews) July 25, 2019Penguin Press gefur bókina út og segir að í bók þessari muni Rapinoe segja frá persónulegum hlutum og því sem hún hefur lært á sinni viðburðaríku ævi. „Fullt af konum, margar frábærir fótboltamenn, hafa skrifað endurminningar. Megan hefur annan vettvang. Ég horfði á HM og hugsaði. Þarna er kona sem líður vel í eigin skinni,“ sagði Ann Godoff, forseti og ritstjóri útgáfunnar. Hún sá það á eigin börnum hvað þau voru spennt fyrir Rapinoe vegna ósvikinnar framkomu hennar. „Hún er bara að koma frá hreinskilnum og afdráttarlausum stað þar sem hún kemur óhrædd fram og segir: Þetta er ég. Það er það sem ég tel að muni hrífa marga,“ sagði Godoff.Hún er mjög vinsæl með unga fólksins.Getty/Jeff Siner Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Árið 2019 hefur verið magnað hjá bandarísku knattspyrnukonunni Megan Rapinoe sem varð fyrst heimsfræg fyrir að stinga upp í Donald Trump Bandaríkjaforseta en fylgdi því síðan eftir með að ná gullnu þrennunni á HM í Frakklandi. Megan Rapinoe varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna líka Gullhnöttinn sem besti leikmaður mótsins og gullskóinn sem markahæsti leikmaður mótsins. Megan Rapinoe hefur verið frábær talsmaður bandaríska liðsins og kvennaknattspyrnu í heiminum með því að berjast fyrir jafnrétti og samstöðu frekar en óréttlæti og ósætti sem hefur aukist eftir að Donald Trump tók við.Megan Rapinoe, a captain of the United States women’s soccer team, has scored a book deal. “I hope this book will inspire people to find what they can do, and in turn inspire other people around them to do the same,” she said. https://t.co/zlZY2r6v3k — The New York Times (@nytimes) July 25, 2019 Megan Rapinoe er núna búin að finna nýja leið til að koma boðskap sínum til skila. New York Times segir frá því að Megan Rapinoe sé nú að skrifa bók sem eigi að koma út næsta haust. „Ég vonast til þess að þessi bók muni hvetja fólk til að gera það sem það getur og um leið hvetja annað fólk í kringum sig til að fylgja í kjölfarið,“ sagði Megan Rapinoe við New York Times. Rapinoe hefur ekki valið nafn fyrir bók sína en þetta verður bók um meira en íþróttir. Miðað við ræður Megan Rapinoe á sigurhátíð bandaríska liðsins og viðtöl hennar við bandaríska fjölmiðla þá verður hún örugglega mjög pólitísk.Two-time World Cup champ Olympic gold medalist ? USWNT co-captain ? Author Megan Rapinoe is writing a book. https://t.co/cgZaiZBlOI — Sporting News (@sportingnews) July 25, 2019Penguin Press gefur bókina út og segir að í bók þessari muni Rapinoe segja frá persónulegum hlutum og því sem hún hefur lært á sinni viðburðaríku ævi. „Fullt af konum, margar frábærir fótboltamenn, hafa skrifað endurminningar. Megan hefur annan vettvang. Ég horfði á HM og hugsaði. Þarna er kona sem líður vel í eigin skinni,“ sagði Ann Godoff, forseti og ritstjóri útgáfunnar. Hún sá það á eigin börnum hvað þau voru spennt fyrir Rapinoe vegna ósvikinnar framkomu hennar. „Hún er bara að koma frá hreinskilnum og afdráttarlausum stað þar sem hún kemur óhrædd fram og segir: Þetta er ég. Það er það sem ég tel að muni hrífa marga,“ sagði Godoff.Hún er mjög vinsæl með unga fólksins.Getty/Jeff Siner
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira