Fundu göngufólkið og halda til Ísafjarðar til aðhlynningar í þoku og „leiðindasjó“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. júlí 2019 14:17 Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík barst laust eftir klukkan níu í morgun. Hafþór Gunnarsson Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Verið er að vinna í því að koma þeim um borð í annað tveggja skipanna sem send voru á vettvang og því næst verður farið með hinn veika á slysadeild á Ísafirði. Sjólagið á siglingaleiðinni til Ísafjarðar er ekki eins og best verður á kosið en þriggja metra ölduhæð er í Aðalvík og enn hærri fyrir Straumnesi. „Leiðindasjór,“ útskýrir Halldór Óli Hjálmarsson, í aðgerðarstjórn á Ísafirði, en hann stýrði aðgerðunum í dag. Þá bætir Halldór við að þokuloft sé fyrir vestan sem sé ekki til bóta. Björgunarskipið Gísli Jóns fór af stað með björgunarsveitarmenn frá Ísafirði snemma í morgun og laust eftir klukkan tíu í morgun bað Lögreglan á Vestjörðum um aðstoð varðskipsins Þórs við að ferja björgunarsveitarfólk frá Bolungarvík til Fljótavíkur. Björgunarsveitir Hornstrandir Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27. júlí 2019 12:26 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Björgunarsveitarmenn fundu rétt í þessu göngumennina tvo sem sendu frá sér neyðarboð á tíunda tímanum í morgun vegna vandræða í Fljótavík fyrir vestan. Ekkert amaði að öðrum þeirra en hinn er ekki við fulla heilsu og þarfnast aðhlynningar. Göngumennirnir eru erlendir ferðamenn. Verið er að vinna í því að koma þeim um borð í annað tveggja skipanna sem send voru á vettvang og því næst verður farið með hinn veika á slysadeild á Ísafirði. Sjólagið á siglingaleiðinni til Ísafjarðar er ekki eins og best verður á kosið en þriggja metra ölduhæð er í Aðalvík og enn hærri fyrir Straumnesi. „Leiðindasjór,“ útskýrir Halldór Óli Hjálmarsson, í aðgerðarstjórn á Ísafirði, en hann stýrði aðgerðunum í dag. Þá bætir Halldór við að þokuloft sé fyrir vestan sem sé ekki til bóta. Björgunarskipið Gísli Jóns fór af stað með björgunarsveitarmenn frá Ísafirði snemma í morgun og laust eftir klukkan tíu í morgun bað Lögreglan á Vestjörðum um aðstoð varðskipsins Þórs við að ferja björgunarsveitarfólk frá Bolungarvík til Fljótavíkur.
Björgunarsveitir Hornstrandir Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27. júlí 2019 12:26 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Neyðarboð úr Fljótavík og varðskip á leiðinni Neyðarboð frá tveimur göngumönnum í vanda í Fljótavík fyrir vestan barst laust eftir klukkan níu í morgun. 27. júlí 2019 12:26