Föstudagsplaylisti Péturs Eggertssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2019 15:15 Geigen-neminn Pétur mundar fiðluna í teknó-ham. Thoracius Appetite Tónsmiðurinn Pétur Eggertsson hefur komið víða við á tónlistarrófinu, allt frá pönki til tilraunakenndrar gjörningatónlistar. Pétur myndar t.a.m. rokksveitina Skelk í bringu ásamt Sigga sax og Steinunni Eldflaug, og var meðlimur í tilraunapoppsveitinni Just Another Snake Cult. Um þessar mundir stundar hann meistaranám í tónsmíðum í Kaliforníu, en hann er útskrifaður með bakkalárgráðu úr slíku námi úr Listaháskóla Íslands. Tilraunakenndi teknó-fiðludúettinn Geigen, sem Pétur skipar ásamt Gígju Jónsdóttur, mun fremja gjörning á unglistahátíðinni Lunga næstkomandi þriðjudag. „Ég ákvað að gera road trip playlista því ég er að fara að keyra austur,“ segir Pétur um listann og vísar til yfirvofandi bílferðar til Seyðisfjarðar þar sem Lunga hátíðin er haldin. „Þessi dugar allan hringinn,“ bætir hann við og lýgur ekki, að aka hringinn ætti að taka u.þ.b. 15 klukkustundir á löglegum hámarkshraða. Það er meira að segja óþarfi að spæna því listinn er um 20 klukkustunda langur og er þar að auki álíka aflíðandi og þjóðvegur. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónsmiðurinn Pétur Eggertsson hefur komið víða við á tónlistarrófinu, allt frá pönki til tilraunakenndrar gjörningatónlistar. Pétur myndar t.a.m. rokksveitina Skelk í bringu ásamt Sigga sax og Steinunni Eldflaug, og var meðlimur í tilraunapoppsveitinni Just Another Snake Cult. Um þessar mundir stundar hann meistaranám í tónsmíðum í Kaliforníu, en hann er útskrifaður með bakkalárgráðu úr slíku námi úr Listaháskóla Íslands. Tilraunakenndi teknó-fiðludúettinn Geigen, sem Pétur skipar ásamt Gígju Jónsdóttur, mun fremja gjörning á unglistahátíðinni Lunga næstkomandi þriðjudag. „Ég ákvað að gera road trip playlista því ég er að fara að keyra austur,“ segir Pétur um listann og vísar til yfirvofandi bílferðar til Seyðisfjarðar þar sem Lunga hátíðin er haldin. „Þessi dugar allan hringinn,“ bætir hann við og lýgur ekki, að aka hringinn ætti að taka u.þ.b. 15 klukkustundir á löglegum hámarkshraða. Það er meira að segja óþarfi að spæna því listinn er um 20 klukkustunda langur og er þar að auki álíka aflíðandi og þjóðvegur.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira