Árið 2013 loks á enda Ugla Egilsdóttir skrifar 23. desember 2013 19:00 Þessi mynd af Sigga sax er frá því hann var enn með hár. „Við ætlum að halda tónlistarveislu í tilefni þess að árið 2013 er loks á enda,“ segir Sigurður Hólm Lárusson, eða Siggi sax, eins og hann vill láta kalla sig. Hann er einn skipuleggjenda tónleikanna Fokk 2013 sem verða haldnir þann 28. desember. „Þetta ár er búið að vera svolítið langt. Ég hef rætt þetta við aldraða ættingja og hef komist að því að kynslóðum ber saman um að þetta var ömurlegt ár. Sumarið var ferlegt, páskarnir voru nú ekkert tl að hrópa húrra fyrir heldur. Við höfum verið að glíma við heimskreppu og erfiða stjórnmálaframvindu. Ef ég vík svona að því sem hefur verið slæmt fyrir mig persónulega á þessu ári þá má nefna að mig hefur dreymt illa á hverri nóttu, mér er búið að vera illt í fótunum, sem er sennilega gigt, og svo varð ég sköllóttur á þessu ári. Stjörnuspekingar vilja meina að heimurinn hafi sjaldan náð meiri lægð í andlegum málum eins og á þessu ári. Ég held að næsta ár verði betra, það getur ekki annað verið. Mér líst mjög vel á næsta ár í tónlist. Þessar hljómsveitir sem koma fram á tónleikunum hafa verið ljósglæta í myrkrinu á þessu ömurlega ári.“ Siggi sax er meðlimur í hljómsveitinni Skelk í bringu. Aðrar hljómsveitir sem koma fram eru Muck, Grísalappalísa og Kælan mikla. Tónleikarnir fara fram á Gauk á stöng klukkan 21, laugardaginn 28. desember. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
„Við ætlum að halda tónlistarveislu í tilefni þess að árið 2013 er loks á enda,“ segir Sigurður Hólm Lárusson, eða Siggi sax, eins og hann vill láta kalla sig. Hann er einn skipuleggjenda tónleikanna Fokk 2013 sem verða haldnir þann 28. desember. „Þetta ár er búið að vera svolítið langt. Ég hef rætt þetta við aldraða ættingja og hef komist að því að kynslóðum ber saman um að þetta var ömurlegt ár. Sumarið var ferlegt, páskarnir voru nú ekkert tl að hrópa húrra fyrir heldur. Við höfum verið að glíma við heimskreppu og erfiða stjórnmálaframvindu. Ef ég vík svona að því sem hefur verið slæmt fyrir mig persónulega á þessu ári þá má nefna að mig hefur dreymt illa á hverri nóttu, mér er búið að vera illt í fótunum, sem er sennilega gigt, og svo varð ég sköllóttur á þessu ári. Stjörnuspekingar vilja meina að heimurinn hafi sjaldan náð meiri lægð í andlegum málum eins og á þessu ári. Ég held að næsta ár verði betra, það getur ekki annað verið. Mér líst mjög vel á næsta ár í tónlist. Þessar hljómsveitir sem koma fram á tónleikunum hafa verið ljósglæta í myrkrinu á þessu ömurlega ári.“ Siggi sax er meðlimur í hljómsveitinni Skelk í bringu. Aðrar hljómsveitir sem koma fram eru Muck, Grísalappalísa og Kælan mikla. Tónleikarnir fara fram á Gauk á stöng klukkan 21, laugardaginn 28. desember.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira