Fyrirtæki farin að hjálpa bandarísku fótboltastelpunum að brúa launamuninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2019 09:00 Megan Rapinoe sló ekki aðeins í gegn inn á vellinum heldur einnig utan hans. AP/Seth Wenig Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð heimsmeistari á dögunum eins og hefur ekki farið fram hjá neinum. Baráttan fyrir að fá jafnmikið borgað og karlarnir hefur líka kallað á sterk viðbrögð hjá bandarísku þjóðinni. Bandaríska sambandið þrjóskast enn við en fyrirtæki eru að vakna og í fararbroddi fer fyrirtæki sem framleiðir svitalyktareyði. Kannski á það vel við enda vond lykt af þessu óskiljanlega launamun knattspyrnukvenna og knattspyrnukarla. Bandarísku knattspyrnukonurnar eru miklu betri en bandarísku knattspyrnukarlarnir á heimsvísu en þrátt fyrir það og að þær skili bandaríska knattspyrnusambandinu meiri tekjum þá fá þær miklu minni pening. Bandarísku knattspyrnukonurnar eru að vinna heimsmeistaratitla á meðan knattspyrnukarlarnir eru í vandræðum með að komast á heimsmeistaramótin. Bandaríska kvennalandsliðið vann heimsmeistaramótið með glæsibrag og fyrirliði liðsins og besti leikmaður mótsins, Megan Rapinoe, lét líka vel í sér heyra utan vallar. Rapinoe fékk meira að segja Donald Trump Bandaríkjaforseta til að senda sér tóninn sem vakti síðan enn meiri athygli á henni og hennar afrekum. Bandarísku konurnar komu heim sem hetjur og voru hylltar hvert sem þær fóru. Við þessar frábær móttökur kom líka enn meiri athygli á launadeilur þeirra og bandaríska sambandsins. Knattspyrnukonurnar fengu meðal annars stuðning frá bandarískum þingkonum sem ætla að leggja fram frumvarp sem bannar svona mismun á peningagreiðslum til íþróttafólks eftir kyni..@SecretDeodorant has committed $529,000 ($23k for each of the 23 players) to @USWNTPlayers to help close the @USWNT pay gap. Secret is the first official @ussoccer sponsor to publicly make a monetary commitment to the team's fight.pic.twitter.com/QSjT9MyFxA — Front Office Sports (@frntofficesport) July 14, 2019Það er vissulega ástæða til að mótmæla og leikmenn kvennalandsliðsins hafa líka höfðað mál gegn þessari mismunun bandaríska knattspyrnusambandsins. Knattspyrnukonurnar fá aðeins 38 prósent af því sem karlarnir fá. Knattspyrnukonurnar fengu í gær óvæntan stuðning frá fyrirtæki og þegar styrktaraðilar eru farnir að ókyrrast þá geta hlutirnir oft breyst fljótt. Secret Deodorant er einn af styrktaraðilum bandaríska knattspyrnusambandsins og en fyrirtækir framleiðir svitalyktareyði fyrir konur. Secret Deodorant keypti í gær heilsíðuauglýsingu í blaðinu New York Times þar sem fyrirtækið lét vita af því að það ætlar að láta alla 23 leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins fá 23 þúsund dollara hverja og hjálpa með því að brúa launabilið. Secret Deodorant skorar líka á bandaríska knattspyrnusambandið að vakna upp af værum blundi og koma sér inn í nútímann. Alls mun Secret Deodorant gefa 529 þúsund dollara eða 67 milljónir íslenskra króna. Hver leikmaður fær tæpar þrjár milljónir talið í íslenskum krónum. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Jill Ellis var himinlifandi í leikslok og Megan Repinoe, besti leikmaður mótsins, sagði augnablikið súrrealískt. 7. júlí 2019 21:30 Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. 10. júlí 2019 11:30 Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. 11. júlí 2019 10:00 Sjáðu bandaríska kvennalandsliðið fagna HM-gullinu í skrúðgöngu á götum New York Árangur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á heimsmeistaramótinu í Frakklandi vakti mikla athygli á fótbolta og kvennaíþróttum í Bandaríkjunum. 10. júlí 2019 16:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð heimsmeistari á dögunum eins og hefur ekki farið fram hjá neinum. Baráttan fyrir að fá jafnmikið borgað og karlarnir hefur líka kallað á sterk viðbrögð hjá bandarísku þjóðinni. Bandaríska sambandið þrjóskast enn við en fyrirtæki eru að vakna og í fararbroddi fer fyrirtæki sem framleiðir svitalyktareyði. Kannski á það vel við enda vond lykt af þessu óskiljanlega launamun knattspyrnukvenna og knattspyrnukarla. Bandarísku knattspyrnukonurnar eru miklu betri en bandarísku knattspyrnukarlarnir á heimsvísu en þrátt fyrir það og að þær skili bandaríska knattspyrnusambandinu meiri tekjum þá fá þær miklu minni pening. Bandarísku knattspyrnukonurnar eru að vinna heimsmeistaratitla á meðan knattspyrnukarlarnir eru í vandræðum með að komast á heimsmeistaramótin. Bandaríska kvennalandsliðið vann heimsmeistaramótið með glæsibrag og fyrirliði liðsins og besti leikmaður mótsins, Megan Rapinoe, lét líka vel í sér heyra utan vallar. Rapinoe fékk meira að segja Donald Trump Bandaríkjaforseta til að senda sér tóninn sem vakti síðan enn meiri athygli á henni og hennar afrekum. Bandarísku konurnar komu heim sem hetjur og voru hylltar hvert sem þær fóru. Við þessar frábær móttökur kom líka enn meiri athygli á launadeilur þeirra og bandaríska sambandsins. Knattspyrnukonurnar fengu meðal annars stuðning frá bandarískum þingkonum sem ætla að leggja fram frumvarp sem bannar svona mismun á peningagreiðslum til íþróttafólks eftir kyni..@SecretDeodorant has committed $529,000 ($23k for each of the 23 players) to @USWNTPlayers to help close the @USWNT pay gap. Secret is the first official @ussoccer sponsor to publicly make a monetary commitment to the team's fight.pic.twitter.com/QSjT9MyFxA — Front Office Sports (@frntofficesport) July 14, 2019Það er vissulega ástæða til að mótmæla og leikmenn kvennalandsliðsins hafa líka höfðað mál gegn þessari mismunun bandaríska knattspyrnusambandsins. Knattspyrnukonurnar fá aðeins 38 prósent af því sem karlarnir fá. Knattspyrnukonurnar fengu í gær óvæntan stuðning frá fyrirtæki og þegar styrktaraðilar eru farnir að ókyrrast þá geta hlutirnir oft breyst fljótt. Secret Deodorant er einn af styrktaraðilum bandaríska knattspyrnusambandsins og en fyrirtækir framleiðir svitalyktareyði fyrir konur. Secret Deodorant keypti í gær heilsíðuauglýsingu í blaðinu New York Times þar sem fyrirtækið lét vita af því að það ætlar að láta alla 23 leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins fá 23 þúsund dollara hverja og hjálpa með því að brúa launabilið. Secret Deodorant skorar líka á bandaríska knattspyrnusambandið að vakna upp af værum blundi og koma sér inn í nútímann. Alls mun Secret Deodorant gefa 529 þúsund dollara eða 67 milljónir íslenskra króna. Hver leikmaður fær tæpar þrjár milljónir talið í íslenskum krónum.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00 Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Jill Ellis var himinlifandi í leikslok og Megan Repinoe, besti leikmaður mótsins, sagði augnablikið súrrealískt. 7. júlí 2019 21:30 Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. 10. júlí 2019 11:30 Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. 11. júlí 2019 10:00 Sjáðu bandaríska kvennalandsliðið fagna HM-gullinu í skrúðgöngu á götum New York Árangur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á heimsmeistaramótinu í Frakklandi vakti mikla athygli á fótbolta og kvennaíþróttum í Bandaríkjunum. 10. júlí 2019 16:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. 12. júlí 2019 14:00
Þjálfarinn nánast orðlaus og besti leikmaður mótsins sagði augnablikið súrrealískt Jill Ellis var himinlifandi í leikslok og Megan Repinoe, besti leikmaður mótsins, sagði augnablikið súrrealískt. 7. júlí 2019 21:30
Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. 10. júlí 2019 11:30
Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. 11. júlí 2019 10:00
Sjáðu bandaríska kvennalandsliðið fagna HM-gullinu í skrúðgöngu á götum New York Árangur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á heimsmeistaramótinu í Frakklandi vakti mikla athygli á fótbolta og kvennaíþróttum í Bandaríkjunum. 10. júlí 2019 16:45