Viðrar vel í höfuðborginni um helgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2019 07:44 Hitinn gæti náð 19 stigum í borginni á morgun. Vísir/vilhelm Helgarveðrið lítur vel út á Suður- og Vesturlandi að sögn veðurfræðings á Veðurstofunni. Hann áætlar að þar verði bjartviðri og hiti á bilinu 13 til 18 stig. Engu að síður séu einhverjar líkur á „ágætis síðdegisskúrum“ á laugardag. Það má hins vegar gera ráð fyrir norðaustanátt í dag og verður hvassast vestan- og norðvestantil. Búast má við rigningu um austanvert landið í dag og segir veðurfræðingur að svipað verði upp á teningnum þar á morgun. Áfram verði skýjað á Austurlandi og lítilsháttar úrkoma með hita á bilinu 7 til 13 stig.Sjá einnig: Júní á enn þá vinninginn þrátt fyrir sólina í dag Hins vegar verður líkast til þurrt að kalla sunnan- og vestanlands. Ætla má að veðrið haldist nokkuð óbreytt fram yfir helgi; hitinn verður á svipuðu róli, súld á Austurlandi, þurrt að mestu á Norðurlandi og stöku síðdegisskúrir sunnan- og vestantil.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan og norðaustan 5-10. Súld suðaustantil, en síðdegisskúrir um sunnanvert landið, annars þurrt að mestu. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast suðvestanlands.Á sunnudag:Austanátt og dálítil væta, en þurrt að mestu um landið norðvestanvert. Hiti breytist lítið.Á mánudag:Norðaustanátt og lítilsháttar rigning eða súld austantil, skúrir um landið SV-vert, en yfirleitt þurrt norðvestantil á landinu. Áfram svipað hitastig.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt og úrkomulítið, en síðdegisskúrir á Suðurlandi. Hiti frá 8 til 16 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á miðvikudag:Norðlæg eða breytileg átt og dálítil væta um sunnanvert landið, en annars þurrt að kalla. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast vestantil.Á fimmtudag:Útilit fyri hæga breytilega eða austlæga átt, bjart veður og svipaðan hita. Veður Tengdar fréttir Júní á enn þá vinninginn þrátt fyrir sólina í dag Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í dag. 18. júlí 2019 23:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Helgarveðrið lítur vel út á Suður- og Vesturlandi að sögn veðurfræðings á Veðurstofunni. Hann áætlar að þar verði bjartviðri og hiti á bilinu 13 til 18 stig. Engu að síður séu einhverjar líkur á „ágætis síðdegisskúrum“ á laugardag. Það má hins vegar gera ráð fyrir norðaustanátt í dag og verður hvassast vestan- og norðvestantil. Búast má við rigningu um austanvert landið í dag og segir veðurfræðingur að svipað verði upp á teningnum þar á morgun. Áfram verði skýjað á Austurlandi og lítilsháttar úrkoma með hita á bilinu 7 til 13 stig.Sjá einnig: Júní á enn þá vinninginn þrátt fyrir sólina í dag Hins vegar verður líkast til þurrt að kalla sunnan- og vestanlands. Ætla má að veðrið haldist nokkuð óbreytt fram yfir helgi; hitinn verður á svipuðu róli, súld á Austurlandi, þurrt að mestu á Norðurlandi og stöku síðdegisskúrir sunnan- og vestantil.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan og norðaustan 5-10. Súld suðaustantil, en síðdegisskúrir um sunnanvert landið, annars þurrt að mestu. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast suðvestanlands.Á sunnudag:Austanátt og dálítil væta, en þurrt að mestu um landið norðvestanvert. Hiti breytist lítið.Á mánudag:Norðaustanátt og lítilsháttar rigning eða súld austantil, skúrir um landið SV-vert, en yfirleitt þurrt norðvestantil á landinu. Áfram svipað hitastig.Á þriðjudag:Norðaustlæg átt og úrkomulítið, en síðdegisskúrir á Suðurlandi. Hiti frá 8 til 16 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á miðvikudag:Norðlæg eða breytileg átt og dálítil væta um sunnanvert landið, en annars þurrt að kalla. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast vestantil.Á fimmtudag:Útilit fyri hæga breytilega eða austlæga átt, bjart veður og svipaðan hita.
Veður Tengdar fréttir Júní á enn þá vinninginn þrátt fyrir sólina í dag Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í dag. 18. júlí 2019 23:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Júní á enn þá vinninginn þrátt fyrir sólina í dag Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í dag. 18. júlí 2019 23:00