Talinn hafa myrt stúlkuna og brennt líkið Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2019 09:04 Lögregla að störfum á vettvangi. Vísir/Getty Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City í Bandaríkjunum. Maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um morð, mannrán og það að hindra framgang réttlætis. Lueck hvarf eftir að hafa pantað sér far með skutlaraþjónustunni Lyft frá flugvellinum í Salt Lake City. Kvaðst bílstjórinn hafa skutlað henni á áfangastað í norðurhluta borgarinnar áður en hann hélt áfram að sækja aðra farþega það sama kvöld. Vitni staðfestu frásögn bílstjórans sem sáu til stúlkunnar nærri áfangastaðnum.Sjá einnig: Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ajayi var síðasta manneskja sem Lueck var í símasamskiptum við áður en sími hennar hætti að gefa frá sér merki klukkan þrjú að morgni til. Yfirlögreglustjóri í Salt Lake City segir stúlkuna hafa mælt sér mót við einhvern á þeim tíma og megi leiða líkur að því að það hafi verið Ajayi þar sem þau höfðu verið í samskiptum skömmu fyrir þann tíma.Hafði skrifað bók þar sem söguhetjurnar brunnu til dauða Eigur Lueck sem og erfðaefni hennar fundust í brunarústum í garði Ajayi og var hann handtekinn í kjölfarið. Þrátt fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn neitaði hann aðild að málinu, sagðist ekki vita hvernig Lueck liti út og neitaði að hafa hitt hana. Hann hefði einungis átt í samskiptum við hana í smáskilaboðum fyrr um kvöldið en myndir af Lueck fundust í síma hans. Nágrannar Ajayi höfðu sett sig í samband við lögreglu eftir þeir urðu varir við það að hann væri að brenna eitthvað í garði sínum daginn eftir að Lueck sást síðast. Í bók sem hann hafði skrifað og gefið út sjálfur dóu tvær söguhetjurnar í bruna, ekki ósvipað og í máli Lueck. Bókin hefur nú verið fjarlægð af vef Amazon þar sem hún var áður til sölu. Ajayi var handtekinn á föstudag og stendur rannsókn málsins nú yfir. Bandaríkin Tengdar fréttir Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz sprungin Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Sjá meira
Lík hinnar 23 ára gömlu Mackenzie Lueck fannst eftir tveggja vikna leit í bakgarði hins 31 árs gamla Ayoola Ajayi í Salt Lake City í Bandaríkjunum. Maðurinn hefur verið handtekinn vegna gruns um morð, mannrán og það að hindra framgang réttlætis. Lueck hvarf eftir að hafa pantað sér far með skutlaraþjónustunni Lyft frá flugvellinum í Salt Lake City. Kvaðst bílstjórinn hafa skutlað henni á áfangastað í norðurhluta borgarinnar áður en hann hélt áfram að sækja aðra farþega það sama kvöld. Vitni staðfestu frásögn bílstjórans sem sáu til stúlkunnar nærri áfangastaðnum.Sjá einnig: Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ajayi var síðasta manneskja sem Lueck var í símasamskiptum við áður en sími hennar hætti að gefa frá sér merki klukkan þrjú að morgni til. Yfirlögreglustjóri í Salt Lake City segir stúlkuna hafa mælt sér mót við einhvern á þeim tíma og megi leiða líkur að því að það hafi verið Ajayi þar sem þau höfðu verið í samskiptum skömmu fyrir þann tíma.Hafði skrifað bók þar sem söguhetjurnar brunnu til dauða Eigur Lueck sem og erfðaefni hennar fundust í brunarústum í garði Ajayi og var hann handtekinn í kjölfarið. Þrátt fyrir yfirgnæfandi sönnunargögn neitaði hann aðild að málinu, sagðist ekki vita hvernig Lueck liti út og neitaði að hafa hitt hana. Hann hefði einungis átt í samskiptum við hana í smáskilaboðum fyrr um kvöldið en myndir af Lueck fundust í síma hans. Nágrannar Ajayi höfðu sett sig í samband við lögreglu eftir þeir urðu varir við það að hann væri að brenna eitthvað í garði sínum daginn eftir að Lueck sást síðast. Í bók sem hann hafði skrifað og gefið út sjálfur dóu tvær söguhetjurnar í bruna, ekki ósvipað og í máli Lueck. Bókin hefur nú verið fjarlægð af vef Amazon þar sem hún var áður til sölu. Ajayi var handtekinn á föstudag og stendur rannsókn málsins nú yfir.
Bandaríkin Tengdar fréttir Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz sprungin Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Sjá meira
Fékk far með Lyft og hefur ekki sést síðan Ekkert hefur spurts til MacKenzie Lueck, 23 ára hjúkrunarfræðinema við Háskólann í Utah, síðan 17. júní. 24. júní 2019 21:28