Fangelsisdómur vegna nauðgunar á Hressó staðfestur í Landsrétti Andri Eysteinsson skrifar 21. júní 2019 17:32 Brotið átti sér stað í febrúar árið 2016. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Hemn Rasul Hamd 34 ára gamals karlmanns vegna nauðgunar aðfaranótt 14. febrúar 2016. Hemn var á sínum tíma settur í farbann en kom sér undan áður en lögregla gat birt honum ákæru í málinu, var hann því eftirlýstur um heim allan af Interpol í fyrra. Hemn sat í gæsluvarðhaldi hérlendis frá 18. september 2018.Sjá einnig: Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Dómur í málinu féll 11. desember síðastliðinn og var Hemn sakfelldur af Héraðsdómi og dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar eins og áður sagði, þá var hann einnig dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárhæð 1.500.000 króna. Ákærði áfrýjaði dómnum 9. janúar síðastliðinn og var málið í kjölfarið tekið fyrir af Landsrétti. Landsréttur kvað á um að hinn áfrýjaði dómur skyldi óraskaður um annað en miskabætur, miskabætur ákærða til brotaþola hækkuðu um 300.000 kr og er ákærða því skylt að greiða brotaþola 1.800.000 krónur auk áfrýjunarkostnaðar.Sjá einnig: Dæmdur fyrir nauðgun á gólfinu á Hressó Við meðferð málsins fyrir héraðsdómi á síðasta ári kom fram að ákærði játaði að hafa haft samræði við brotaþola á salerni veitingastaðar í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 14. Desember en bar því fyrir sér að brotaþoli hafi verið samþykk. Fallist var hins vegar á framburð brotaþola sem þótti trúverðugur á sama tíma og framburður ákærða þótti ótrúverðugur. Þá fundust ummerki um slævandi lyf í þvagsýni brotaþola auk áverka sem gætu samræmst hálstaki, auk annarra eymsla víðs vegar um líkama brotaþolaHinn grunaði er 33 ára gamall.InterpolDóminn má lesa í heild sinni hér. Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Hemn Rasul Hamd 34 ára gamals karlmanns vegna nauðgunar aðfaranótt 14. febrúar 2016. Hemn var á sínum tíma settur í farbann en kom sér undan áður en lögregla gat birt honum ákæru í málinu, var hann því eftirlýstur um heim allan af Interpol í fyrra. Hemn sat í gæsluvarðhaldi hérlendis frá 18. september 2018.Sjá einnig: Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Dómur í málinu féll 11. desember síðastliðinn og var Hemn sakfelldur af Héraðsdómi og dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar eins og áður sagði, þá var hann einnig dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárhæð 1.500.000 króna. Ákærði áfrýjaði dómnum 9. janúar síðastliðinn og var málið í kjölfarið tekið fyrir af Landsrétti. Landsréttur kvað á um að hinn áfrýjaði dómur skyldi óraskaður um annað en miskabætur, miskabætur ákærða til brotaþola hækkuðu um 300.000 kr og er ákærða því skylt að greiða brotaþola 1.800.000 krónur auk áfrýjunarkostnaðar.Sjá einnig: Dæmdur fyrir nauðgun á gólfinu á Hressó Við meðferð málsins fyrir héraðsdómi á síðasta ári kom fram að ákærði játaði að hafa haft samræði við brotaþola á salerni veitingastaðar í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt 14. Desember en bar því fyrir sér að brotaþoli hafi verið samþykk. Fallist var hins vegar á framburð brotaþola sem þótti trúverðugur á sama tíma og framburður ákærða þótti ótrúverðugur. Þá fundust ummerki um slævandi lyf í þvagsýni brotaþola auk áverka sem gætu samræmst hálstaki, auk annarra eymsla víðs vegar um líkama brotaþolaHinn grunaði er 33 ára gamall.InterpolDóminn má lesa í heild sinni hér.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira