Stefán Gíslason hættur með Leikni og tekur við liði í Belgíu Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 17:59 Stefán er hættur í Breiðholtinu og heldur aftur til Belgíu. vísir/andri marinó Þjálfarabreytingar hafa orðið hjá Leikni í Inkasso-deild karla en félagið tilkynnti þetta með yfirlýsingu á heimasíðu félagsins nú í kvöld. Stefán Gíslason, sem tók við liðinu fyrir tímabilið, er á leið til Belgíu þar sem hann tekur við liði þar í landi en ekki kemur fram hvaða lið það er. Stefán hefur bæði þjálfað Leikni og Hauka hér á landi en hafði gert fína hluti með Leiknis-liðið sem situr í 7. sæti Inkasso-deildarinnar. Hann er ekki ókunnugur Belgíu en hann lék þar og spilaði um árabil."Það er eftirsjá af Stefáni sem tók við Leikni síðasta vetur en hugmyndafræði hans og félagsins lágu virkilega vel saman. Honum er þakkað fyrir afar góð störf fyrir félagið og óskað velfarnaðar." Viðtal við Stefán birtist á https://t.co/zYyY8etWNG á morgun! — Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) June 26, 2019 Við Leiknis-liðinu tekur Sigurður Heiðar Höskuldsson en hann hefur verið aðstoðarþjálfari Stefáns í ár. Sigurður hefur aldrei stýrt liði í meistaraflokki áður en verið lengi þjálfari yngri flokka. Leiknir spilar við Keflavík annað kvöld í Inkasso-deildinni en yfirlýsingu Leiknis má lesa hér að neðan.Yfirlýsing Leiknis: Hlutirnir breytast fljótt í boltanum. Stefán Gíslason hefur látið af störfum sem þjálfari Leiknis til að taka við þjálfarastarfi í Belgíu. Það er eftirsjá af Stefáni sem tók við Leikni síðasta vetur en hugmyndafræði hans og félagsins lágu virkilega vel saman. Það er leiðinlegt að horfa á eftir þessum flotta þjálfara og honum er þakkað fyrir afar góð störf fyrir félagið og óskað velfarnaðar í nýju og spennandi verkefni. Að sama skapi fagnar Leiknir því að erlend félög séu að horfa hingað upp í Breiðholtið, enda ansi margt gott sem héðan kemur! Það er ekki oft sem íslenskum þjálfurum býðst tækifæri sem þetta. Sigurður Heiðar Höskuldsson, sem verið hefur aðstoðarþjálfari Stefáns, tekur nú við keflinu og stöðu aðalþjálfara. Áfram verður haldið í sömu vegferð. Valur Gunnarsson markvarðaþjálfari verður honum til aðstoðar í leiknum gegn Keflavík á morgun en verið er að vinna í að fá inn nýjan aðstoðarþjálfara. Áfram Leiknir! Inkasso-deildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Þjálfarabreytingar hafa orðið hjá Leikni í Inkasso-deild karla en félagið tilkynnti þetta með yfirlýsingu á heimasíðu félagsins nú í kvöld. Stefán Gíslason, sem tók við liðinu fyrir tímabilið, er á leið til Belgíu þar sem hann tekur við liði þar í landi en ekki kemur fram hvaða lið það er. Stefán hefur bæði þjálfað Leikni og Hauka hér á landi en hafði gert fína hluti með Leiknis-liðið sem situr í 7. sæti Inkasso-deildarinnar. Hann er ekki ókunnugur Belgíu en hann lék þar og spilaði um árabil."Það er eftirsjá af Stefáni sem tók við Leikni síðasta vetur en hugmyndafræði hans og félagsins lágu virkilega vel saman. Honum er þakkað fyrir afar góð störf fyrir félagið og óskað velfarnaðar." Viðtal við Stefán birtist á https://t.co/zYyY8etWNG á morgun! — Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) June 26, 2019 Við Leiknis-liðinu tekur Sigurður Heiðar Höskuldsson en hann hefur verið aðstoðarþjálfari Stefáns í ár. Sigurður hefur aldrei stýrt liði í meistaraflokki áður en verið lengi þjálfari yngri flokka. Leiknir spilar við Keflavík annað kvöld í Inkasso-deildinni en yfirlýsingu Leiknis má lesa hér að neðan.Yfirlýsing Leiknis: Hlutirnir breytast fljótt í boltanum. Stefán Gíslason hefur látið af störfum sem þjálfari Leiknis til að taka við þjálfarastarfi í Belgíu. Það er eftirsjá af Stefáni sem tók við Leikni síðasta vetur en hugmyndafræði hans og félagsins lágu virkilega vel saman. Það er leiðinlegt að horfa á eftir þessum flotta þjálfara og honum er þakkað fyrir afar góð störf fyrir félagið og óskað velfarnaðar í nýju og spennandi verkefni. Að sama skapi fagnar Leiknir því að erlend félög séu að horfa hingað upp í Breiðholtið, enda ansi margt gott sem héðan kemur! Það er ekki oft sem íslenskum þjálfurum býðst tækifæri sem þetta. Sigurður Heiðar Höskuldsson, sem verið hefur aðstoðarþjálfari Stefáns, tekur nú við keflinu og stöðu aðalþjálfara. Áfram verður haldið í sömu vegferð. Valur Gunnarsson markvarðaþjálfari verður honum til aðstoðar í leiknum gegn Keflavík á morgun en verið er að vinna í að fá inn nýjan aðstoðarþjálfara. Áfram Leiknir!
Inkasso-deildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira