Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 22:30 Rapinoe fyrr á mótinu. vísir/getty Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki ánægður með ummæli fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Megan Rapinoe, sem hún lét hafa eftir sér á dögunum. Rapinoe skoraði úr tveimur vítaspyrnum er Bandaríkin bar sigurorð á Spáni í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi en Bandaríkin hefur titil að verja frá síðasta heimsmeistaramóti. Eftir leikinn sagði Rapinoe að hún hefði ekki neinn áhuga á því að heimsækja Trump í Hvíta húsið fari svo að liðið vinni mótið. Hún bætist því í hóp með framherjanum Alex Morgan sem sagði það fyrir mótið að hún myndi ekki mæta yrði liðinu boðið í Hvíta húsið. Á Twitter-reikningi sínum í dag segir Trump að Rapinoe ætti ekki að sýna óvirðingu gagnvart landinu því að Bandaríkin væri að gera frábæra hluti, eins og venjan er vinni Bandaríkin til gullverðlauna. Bandaríska landsliðið heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið árið 2015 er liðið varð heimsmeistari og þá var Rapinoe með í för. Twitter syrpu Trump má sjá hér að neðan.Women’s soccer player, @mPinoe, just stated that she is “not going to the F...ing White House if we win.” Other than the NBA, which now refuses to call owners, owners (please explain that I just got Criminal Justice Reform passed, Black unemployment is at the lowest level... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....in our Country’s history, and the poverty index is also best number EVER), leagues and teams love coming to the White House. I am a big fan of the American Team, and Women’s Soccer, but Megan should WIN first before she TALKS! Finish the job! We haven’t yet.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....invited Megan or the team, but I am now inviting the TEAM, win or lose. Megan should never disrespect our Country, the White House, or our Flag, especially since so much has been done for her & the team. Be proud of the Flag that you wear. The USA is doing GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019 Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki ánægður með ummæli fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Megan Rapinoe, sem hún lét hafa eftir sér á dögunum. Rapinoe skoraði úr tveimur vítaspyrnum er Bandaríkin bar sigurorð á Spáni í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi en Bandaríkin hefur titil að verja frá síðasta heimsmeistaramóti. Eftir leikinn sagði Rapinoe að hún hefði ekki neinn áhuga á því að heimsækja Trump í Hvíta húsið fari svo að liðið vinni mótið. Hún bætist því í hóp með framherjanum Alex Morgan sem sagði það fyrir mótið að hún myndi ekki mæta yrði liðinu boðið í Hvíta húsið. Á Twitter-reikningi sínum í dag segir Trump að Rapinoe ætti ekki að sýna óvirðingu gagnvart landinu því að Bandaríkin væri að gera frábæra hluti, eins og venjan er vinni Bandaríkin til gullverðlauna. Bandaríska landsliðið heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið árið 2015 er liðið varð heimsmeistari og þá var Rapinoe með í för. Twitter syrpu Trump má sjá hér að neðan.Women’s soccer player, @mPinoe, just stated that she is “not going to the F...ing White House if we win.” Other than the NBA, which now refuses to call owners, owners (please explain that I just got Criminal Justice Reform passed, Black unemployment is at the lowest level... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....in our Country’s history, and the poverty index is also best number EVER), leagues and teams love coming to the White House. I am a big fan of the American Team, and Women’s Soccer, but Megan should WIN first before she TALKS! Finish the job! We haven’t yet.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....invited Megan or the team, but I am now inviting the TEAM, win or lose. Megan should never disrespect our Country, the White House, or our Flag, especially since so much has been done for her & the team. Be proud of the Flag that you wear. The USA is doing GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019
Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira