Svíþjóð skellti Þýskalandi og mætir Hollandi í undanúrslitunum Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2019 18:15 Svíarnir fagna sigurmarkinu. vísir/afp Svíþjóð er komið í undanúrslitin á HM kvenna í Frakklandi í ár eftir 2-1 sigur á Þjóðverjum í Rennes í dag. Þýskaland komst yfir á sextándu mínútu. Eftir hárfína sendingu frá Sara Daebritz, koma Lina Magull í netið og þær þýsku komnir yfir. Forystan dugði einungis í sex mínútur. Langur bolti frá Linda Sembrant, fór yfir alla varnarmenn Þýskalands og Sofia Jakobsson slapp ein inn fyrir. Henni brást ekki bogalistin og jafnaði metin.- Germany (@DFB_Frauen) are the last team to concede a goal at the 2019 World Cup. The last time Germany conceded in the first half of a World Cup match was in the 2003 final, against Sweden. #FIFAWWC#GERSWE — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 29, 2019 Staðan var 1-1 í hálfleik en á þriðju mínútu síðari hálfleiks kom sigurmarkið. Stina Blackstenius kom þá boltanum yfir lína eftir darraðadans í teig Þjóðverja.8 - Sweden have had eight different goalscorers at the 2019 Women’s World Cup (excl. own-goals); their largest spread of scorers at a single edition of the World Cup. Share. #FIFAWWC — OptaJoe (@OptaJoe) June 29, 2019 Sjö mínútum fyrir leikslok virtist Þýskaland vera jafna metin en Alexandra Popp stangaði þá boltann í netið. Hún var hins vegar dæmd rangstæð eftir VAR skoðun og í endursýningu sást að um millimetra var að ræða. Svíarnir héldu út og eru komnir í undanúrslitin á HM. Í undanúrslitunum mæta þær Hollandi en í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast England og Bandaríkin.FT Sweden have done it! They've beaten Germany in a major tournament for the first time since 1995 - and the #FIFAWWC semi-finals await! #GER 1-2 #SWE#GERSWE reaction: https://t.co/42Dl0FcTLY#ChangeTheGamepic.twitter.com/M9psxtY1pS — BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2019 HM 2019 í Frakklandi Svíþjóð
Svíþjóð er komið í undanúrslitin á HM kvenna í Frakklandi í ár eftir 2-1 sigur á Þjóðverjum í Rennes í dag. Þýskaland komst yfir á sextándu mínútu. Eftir hárfína sendingu frá Sara Daebritz, koma Lina Magull í netið og þær þýsku komnir yfir. Forystan dugði einungis í sex mínútur. Langur bolti frá Linda Sembrant, fór yfir alla varnarmenn Þýskalands og Sofia Jakobsson slapp ein inn fyrir. Henni brást ekki bogalistin og jafnaði metin.- Germany (@DFB_Frauen) are the last team to concede a goal at the 2019 World Cup. The last time Germany conceded in the first half of a World Cup match was in the 2003 final, against Sweden. #FIFAWWC#GERSWE — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 29, 2019 Staðan var 1-1 í hálfleik en á þriðju mínútu síðari hálfleiks kom sigurmarkið. Stina Blackstenius kom þá boltanum yfir lína eftir darraðadans í teig Þjóðverja.8 - Sweden have had eight different goalscorers at the 2019 Women’s World Cup (excl. own-goals); their largest spread of scorers at a single edition of the World Cup. Share. #FIFAWWC — OptaJoe (@OptaJoe) June 29, 2019 Sjö mínútum fyrir leikslok virtist Þýskaland vera jafna metin en Alexandra Popp stangaði þá boltann í netið. Hún var hins vegar dæmd rangstæð eftir VAR skoðun og í endursýningu sást að um millimetra var að ræða. Svíarnir héldu út og eru komnir í undanúrslitin á HM. Í undanúrslitunum mæta þær Hollandi en í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast England og Bandaríkin.FT Sweden have done it! They've beaten Germany in a major tournament for the first time since 1995 - and the #FIFAWWC semi-finals await! #GER 1-2 #SWE#GERSWE reaction: https://t.co/42Dl0FcTLY#ChangeTheGamepic.twitter.com/M9psxtY1pS — BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2019