Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júní 2019 23:15 Chiasson er 5-0 í MMA. vísir/getty UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Það var mjög hvasst í Dallas um síðustu helgi og það endaði með því að bygginarkrani féll á blokkina sem Chiasson býr í. Nokkrir slösuðust og 29 ára gömul kona í blokkinni lést. Sjálf slapp Chiasson með skrámur. „Það kom rosalega hár hvellur og húsið byrjaði að titra. Það var engu líkara en að þetta væri jarðskjálfti. Ég heyrði svo þegar eitthvað féll í gegnum gólfið,“ sagði Chiasson. Hún býr í sjö hæða blokk og býr á jarðhæð. Svo mikil væri lætin að hurðin hennar brotnaði og brot úr blokkinni flugu inn um hurðina. Kraninn sjálfur fór í gegnum einhverjar hæðir. Bandaríkin MMA Tengdar fréttir Manntjón er byggingakrani hrundi á hús í Dallas Einn er látinn og sex slösuðust alvarlega þegar byggingakrani hrundi á íbúðahús og bílastæðahús í Dallas fyrr í dag. 9. júní 2019 23:41 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést. Það var mjög hvasst í Dallas um síðustu helgi og það endaði með því að bygginarkrani féll á blokkina sem Chiasson býr í. Nokkrir slösuðust og 29 ára gömul kona í blokkinni lést. Sjálf slapp Chiasson með skrámur. „Það kom rosalega hár hvellur og húsið byrjaði að titra. Það var engu líkara en að þetta væri jarðskjálfti. Ég heyrði svo þegar eitthvað féll í gegnum gólfið,“ sagði Chiasson. Hún býr í sjö hæða blokk og býr á jarðhæð. Svo mikil væri lætin að hurðin hennar brotnaði og brot úr blokkinni flugu inn um hurðina. Kraninn sjálfur fór í gegnum einhverjar hæðir.
Bandaríkin MMA Tengdar fréttir Manntjón er byggingakrani hrundi á hús í Dallas Einn er látinn og sex slösuðust alvarlega þegar byggingakrani hrundi á íbúðahús og bílastæðahús í Dallas fyrr í dag. 9. júní 2019 23:41 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Manntjón er byggingakrani hrundi á hús í Dallas Einn er látinn og sex slösuðust alvarlega þegar byggingakrani hrundi á íbúðahús og bílastæðahús í Dallas fyrr í dag. 9. júní 2019 23:41