Vill vinna titil með Argentínu áður en hann hættir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júní 2019 22:30 Lionel Messi þekkir ekki enn hvernig tilfinningin er að vinna úrslitaleik með argentínska landsliðinu vísir/getty Eftir fjórtán ára landsliðsferil hefur Lionel Messi, sem af mörgum er talinn besti leikmaður heims síðasta áratuginn, enn ekki unnið titil með Argentínu. Argentína fer inn í hvert stórmótið á fætur öðru með mikla pressu á herðum sér, enda stjörnur í hverju rúmi í argentínska liðinu. Alltaf hafa þeir farið tómhentir heim síðustu ár. „Ég verð að standa upp aftur, sama hversu oft ég dett,“ sagði Messi sem stígur á stokk með argentínska landsliðinu á Suður-Ameríkumótinu, Copa America, á næstu dögum. „Þegar ég legg skóna á hilluna vil ég hafa unnið eitthvað með Argentínu.“ Síðasti titill sem Argentína vann var Suður-Ameríkumótið árið 1993. Síðan þá hefur Argentína farið fimm sinnum í úrslitaleiki, fjóra á Copa America og einn á HM. Messi spilaði í fjórum af þessum, án þess að skora mark. Fyrsti leikur Argentínu á Copa America er við Kólumbíu á laugardaginn, 15. júní. Stöð 2 Sport sýnir alla leiki mótsins í beinni útsendingu, leikur Argentínu og Kólumbíu hefst klukkan 22:00 á laugardag. Copa América Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Eftir fjórtán ára landsliðsferil hefur Lionel Messi, sem af mörgum er talinn besti leikmaður heims síðasta áratuginn, enn ekki unnið titil með Argentínu. Argentína fer inn í hvert stórmótið á fætur öðru með mikla pressu á herðum sér, enda stjörnur í hverju rúmi í argentínska liðinu. Alltaf hafa þeir farið tómhentir heim síðustu ár. „Ég verð að standa upp aftur, sama hversu oft ég dett,“ sagði Messi sem stígur á stokk með argentínska landsliðinu á Suður-Ameríkumótinu, Copa America, á næstu dögum. „Þegar ég legg skóna á hilluna vil ég hafa unnið eitthvað með Argentínu.“ Síðasti titill sem Argentína vann var Suður-Ameríkumótið árið 1993. Síðan þá hefur Argentína farið fimm sinnum í úrslitaleiki, fjóra á Copa America og einn á HM. Messi spilaði í fjórum af þessum, án þess að skora mark. Fyrsti leikur Argentínu á Copa America er við Kólumbíu á laugardaginn, 15. júní. Stöð 2 Sport sýnir alla leiki mótsins í beinni útsendingu, leikur Argentínu og Kólumbíu hefst klukkan 22:00 á laugardag.
Copa América Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira