Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2019 21:44 Stjörnuparið Rúrik og Nathalia við Como-vatn um helgina. Instagram/@rurikgislason Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu hefur sigið niður fyrir milljón fylgjendur á Instagram en hann er nú með um 999 þúsund fylgjendur, sem verður þó að teljast ansi álitlegur fjöldi. Rúrik náði mest um 1,3 milljón fylgjenda, og varð á tímabili vinsælasti Íslendingurinn á Instagram, en hann kleif hratt upp vinsældastigann á samfélagsmiðlum eftir að hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi í fyrra. Það vakti einmitt sérstaka athygli fjölmiðla þegar hann rauf milljón fylgjenda múrinn á sínum tíma, sem aðeins fáeinir Íslendingar geta státað sig af.Sjá einnig: Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik er um þessar mundir staddur við Como-vatn á Ítalíu í brúðkaupi landsliðsfélaga síns Gylfa Þórs Sigurðssonar og fyrirsætunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Rúrik spókar sig þar í fylgd kærustu sinnar, brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Solani. Þá er óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér en Rúrik hefur líklega alla burði til þess að hífa sig aftur upp fyrir milljónina á Instagram. Hér geta áhugasamir fylgst með fylgjendafjölda Rúriks í rauntíma. Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu hefur sigið niður fyrir milljón fylgjendur á Instagram en hann er nú með um 999 þúsund fylgjendur, sem verður þó að teljast ansi álitlegur fjöldi. Rúrik náði mest um 1,3 milljón fylgjenda, og varð á tímabili vinsælasti Íslendingurinn á Instagram, en hann kleif hratt upp vinsældastigann á samfélagsmiðlum eftir að hann kom inn á sem varamaður í fyrsta leik Íslands á HM í knattspyrnu karla í Rússlandi í fyrra. Það vakti einmitt sérstaka athygli fjölmiðla þegar hann rauf milljón fylgjenda múrinn á sínum tíma, sem aðeins fáeinir Íslendingar geta státað sig af.Sjá einnig: Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik er um þessar mundir staddur við Como-vatn á Ítalíu í brúðkaupi landsliðsfélaga síns Gylfa Þórs Sigurðssonar og fyrirsætunnar Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Rúrik spókar sig þar í fylgd kærustu sinnar, brasilísku fyrirsætunnar Nathaliu Solani. Þá er óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér en Rúrik hefur líklega alla burði til þess að hífa sig aftur upp fyrir milljónina á Instagram. Hér geta áhugasamir fylgst með fylgjendafjölda Rúriks í rauntíma.
Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Rúrik þénar meira á módelstörfunum en knattspyrnu: „Hann getur orðið stærri en David Beckham“ Rúrik Gíslason var gestur í Atvinnumönnunum okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann býr í Heidelberg í Þýskalandi og leikur knattspyrnu með B-deildar liðinu SV Sandhausen. 15. apríl 2019 11:00
Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15
Brúðkaupsgestir njóta fegurðarinnar í ítölsku og Instagram-vænu umhverfi Gylfi Þór og Alexandra Helga ganga í það heilaga í kvöld. 15. júní 2019 11:57