Settu óvart „kisufilter“ á beina útsendingu af blaðamannafundi Sylvía Hall skrifar 17. júní 2019 13:48 Yousafzai tók sig vel út með filterinn. Skjáskot Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lenti í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. Fyrir mistök var stillt á „kisufilter“ í útsendingunni og birtist Yousafzai því fylgjendum sínum með kattareyru og veiðihár. BBC greinir frá. Fundurinn var sendur út á Facebook og voru notendur fljótir að benda á mistökin. Yousafzai hélt þó ótrauður áfram með fundinn og vissi ekki af mistökunum. Hann sagði stillinguna hafa verið mistök og það ætti ekki að taka þeim of alvarlega. Þá bætti hann við að hann hafi ekki verið sá eini sem fékk að njóta sín með kattareyru og veiðihár, en tveir menn sem sátu við hlið hans urðu líka fyrir hinum svokallaða kisufilter. Myndbandinu var eytt af Facebook-síðu flokksins fljótlega eftir útsendinguna og hefur flokkurinn gefið það út að um mannleg mistök væri að ræða. Hyggst flokkurinn ætla að koma í veg fyrir að slík mistök endurtaki sig en netverjar voru þó fljótir til að ná skjáskotum af útsendingunni.So this happened today when PTI's SM team forgot to turn off the cat filter while live streaming a press conference on Facebook. @SAYousafzaiPTI looks kinda cute pic.twitter.com/IjjJrua7DL — Ahsan Hamid Durrani (@Ahsan_H_Durrani) June 14, 2019According to KP government’s social media team we now have a cat in the cabinet #Filterpic.twitter.com/LNl7zwOfLU — Mansoor Ali Khan (@_Mansoor_Ali) June 14, 2019 Pakistan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lenti í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. Fyrir mistök var stillt á „kisufilter“ í útsendingunni og birtist Yousafzai því fylgjendum sínum með kattareyru og veiðihár. BBC greinir frá. Fundurinn var sendur út á Facebook og voru notendur fljótir að benda á mistökin. Yousafzai hélt þó ótrauður áfram með fundinn og vissi ekki af mistökunum. Hann sagði stillinguna hafa verið mistök og það ætti ekki að taka þeim of alvarlega. Þá bætti hann við að hann hafi ekki verið sá eini sem fékk að njóta sín með kattareyru og veiðihár, en tveir menn sem sátu við hlið hans urðu líka fyrir hinum svokallaða kisufilter. Myndbandinu var eytt af Facebook-síðu flokksins fljótlega eftir útsendinguna og hefur flokkurinn gefið það út að um mannleg mistök væri að ræða. Hyggst flokkurinn ætla að koma í veg fyrir að slík mistök endurtaki sig en netverjar voru þó fljótir til að ná skjáskotum af útsendingunni.So this happened today when PTI's SM team forgot to turn off the cat filter while live streaming a press conference on Facebook. @SAYousafzaiPTI looks kinda cute pic.twitter.com/IjjJrua7DL — Ahsan Hamid Durrani (@Ahsan_H_Durrani) June 14, 2019According to KP government’s social media team we now have a cat in the cabinet #Filterpic.twitter.com/LNl7zwOfLU — Mansoor Ali Khan (@_Mansoor_Ali) June 14, 2019
Pakistan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira